Beckham, Emma Watson og fleiri stórstjörnur kynntu HM-hóp enska landsliðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2019 13:30 mynd/skjáskot Enski landsliðshópurinn fyrir HM kvenna 2019 sem fram fer í Frakklandi í sumar var kynntur með stæl í gær en mikil spenna ríkir fyrir mótinu á Englandi þar sem að enska liðið er líklegt til stórra afreka. Enska liðið er það þriðja besta í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA en það vann She Believes-bikarinn fyrr á árinu sem er eitt sterkasta æfingamót hvers ár. Þær ensku eru með Skotlandi, Argentínu og Japan í riðli en HM 2019 hefst 7. júní með opnunarleik Frakklands og Suður-Kóreu. Úrslitaleikurinn fer fram sléttum mánuði síðar eða 7. júlí. Enskir fór skemmtilega leið til að kynna hópinn á samfélagsmiðlum í gær. Alls voru 23 stórstjörnur í Bretlandi fengnar til að kynna leikmennina 23 en þar á meðal voru David Beckham, Emma Watson, Raheem Sterling og sjálfur Vilhjálmur Bretaprins. Einnig var frumsýnd ný auglýsing fyrir enska liðið og HM sem er ansi flott en kynninguna á hópnum og auglýsinguna má sjá hér að neðan.What a day. 23 names. 23 announcements. One team.#BeReadypic.twitter.com/HTMhRJYHy3 — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 We've been here before. But this time it's different.#BeReady // #Lionessespic.twitter.com/a0W9alJEwT — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira
Enski landsliðshópurinn fyrir HM kvenna 2019 sem fram fer í Frakklandi í sumar var kynntur með stæl í gær en mikil spenna ríkir fyrir mótinu á Englandi þar sem að enska liðið er líklegt til stórra afreka. Enska liðið er það þriðja besta í heimi samkvæmt styrkleikalista FIFA en það vann She Believes-bikarinn fyrr á árinu sem er eitt sterkasta æfingamót hvers ár. Þær ensku eru með Skotlandi, Argentínu og Japan í riðli en HM 2019 hefst 7. júní með opnunarleik Frakklands og Suður-Kóreu. Úrslitaleikurinn fer fram sléttum mánuði síðar eða 7. júlí. Enskir fór skemmtilega leið til að kynna hópinn á samfélagsmiðlum í gær. Alls voru 23 stórstjörnur í Bretlandi fengnar til að kynna leikmennina 23 en þar á meðal voru David Beckham, Emma Watson, Raheem Sterling og sjálfur Vilhjálmur Bretaprins. Einnig var frumsýnd ný auglýsing fyrir enska liðið og HM sem er ansi flott en kynninguna á hópnum og auglýsinguna má sjá hér að neðan.What a day. 23 names. 23 announcements. One team.#BeReadypic.twitter.com/HTMhRJYHy3 — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019 We've been here before. But this time it's different.#BeReady // #Lionessespic.twitter.com/a0W9alJEwT — Lionesses (@Lionesses) May 8, 2019
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Sjá meira