Moura grét eftir að hafa hlustað á brasilíska lýsingu af sigurmarkinu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2019 14:30 Moura fagnar hér eftir að hafa átt leik lífs síns í gær. vísir/getty Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00
Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00
Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30
Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00