Moura grét eftir að hafa hlustað á brasilíska lýsingu af sigurmarkinu | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2019 14:30 Moura fagnar hér eftir að hafa átt leik lífs síns í gær. vísir/getty Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Hetjudáð Brasilíumannsins Lucas Moura, leikmanns Tottenham, í Amsterdam í gær mun aldrei gleymast og hann var eðlilega meyr eftir leikinn. Moura skoraði þrennu í leiknum og þar af kom sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Markið sem skaut Spurs í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Liverpool. Brasilískir sjónvarpsmenn leyfðu Moura að heyra, og sjá, á viðtalasvæðinu eftir leikinn hvernig sigurmarkinu var lýst í heimalandinu. Það reyndist of mikið fyrir Moura sem brast í grát fyrir framan blaðamennina. Hann útskýrði síðan hversu miklu máli þetta skipti sig. Þetta hjartnæma myndband má sjá hér að neðan.Lucas Moura breaks down in tears after listening to Brazilian commentary of his last-minute winner pic.twitter.com/76GjFK2GyZ — ESPN FC (@ESPNFC) May 9, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00 Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00 Sjáðu öll mörkin og dramatíkina úr ótrúlegum sigri Tottenham Ótrúlegar senur. 8. maí 2019 22:00 Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30 Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55 Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20 Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Harry Kane vonast til að ná úrslitaleiknum á móti Liverpool Stuðningsmenn Tottenham gátu ekki bara glaðst yfir frábærum sigri sinna manna í Amsterdam í gær því þeir sáu líka stjörnuframherjann Harry Kane hlaupa um í fagnaðarlátunum. 9. maí 2019 11:00
Þrjú klikkuð knattspyrnukvöld í röð og hér eru þau samankomin Knattspyrnuáhugafólk fékk mikið fyrir sinn snúð síðustu þrjú kvöld þegar dramatíkin var í hámarki hjá þremur enskum knattspyrnufélögum. 9. maí 2019 09:00
Óttaðist um heilsu Hoddle þegar að allt trylltist við sigurmark Tottenham Sjónvarpsmenn BT Sports trúðu ekki sínum eigin augum þegar að Moura skoraði þriðja markið. 9. maí 2019 10:30
Pochettino í tárum: „Takk fótbolti og takk leikmennirnir mínir“ Pochettino var glaður og hrærður í leikslok. 8. maí 2019 21:55
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Tottenham: „Farinn á Landspítalann og verð þar í hjartatjékki“ Ótrúlegir undanúrslitaleikir í Meistaradeildinni. 8. maí 2019 21:20
Ótrúlegur endir í Amsterdam er Moura skaut Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 8. maí 2019 21:00