Pawel heppinn að verða ekki að skúrki: „Ég hefði hent honum út úr húsinu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2019 12:00 Pawel, til hægri, er langt út úr markinu þegar Kristján fer í skotið. s2 sport Selfoss fór áfram í undanúrslit Olísdeildar karla á eins dramatískan hátt og hægt er. Báðir leikirnir við ÍR voru háspennuleikir og í báðum leikjunum nýttu ÍR-ingar ekki færi til þess að jafna á síðustu sekúndunum. Í fyrri leiknum á Selfossi fékk Kristján Orri Jóhannsson opið færi úr hægra horninu á síðustu sekúndum en skaut framhjá. Í seinni leiknum í Austurberginu átti Kristján Orri aftur síðasta skotið, í þetta skipti yfir allan völlinn en skotið fór í stöngina. Það vakti athygli sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport að markvörður Selfyssinga, Pawel Kiepulski, var staðsettur mjög framarlega á vellinum og því ekki í stöðu til þess að verja skotið. „Hann heldur að sendingin sé að fara út á vinstri vænginn og ætlar að komast inn í sendinguna,“ sagði Tómas Þór Þórðarson. „Þetta er bara alveg þrælsteikt,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. „Hvað er gæinn að gera maður?“ „Ef þessi bolti hefði farið inn, ég veit ekki hvað maður hefði gert sem leikmaður eða þjálfari Selfoss. Ég hefði hent honum út úr húsinu.“ Umræðuna og atvikið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Kiepulski slapp með skrekkinn Olís-deild karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Selfoss fór áfram í undanúrslit Olísdeildar karla á eins dramatískan hátt og hægt er. Báðir leikirnir við ÍR voru háspennuleikir og í báðum leikjunum nýttu ÍR-ingar ekki færi til þess að jafna á síðustu sekúndunum. Í fyrri leiknum á Selfossi fékk Kristján Orri Jóhannsson opið færi úr hægra horninu á síðustu sekúndum en skaut framhjá. Í seinni leiknum í Austurberginu átti Kristján Orri aftur síðasta skotið, í þetta skipti yfir allan völlinn en skotið fór í stöngina. Það vakti athygli sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport að markvörður Selfyssinga, Pawel Kiepulski, var staðsettur mjög framarlega á vellinum og því ekki í stöðu til þess að verja skotið. „Hann heldur að sendingin sé að fara út á vinstri vænginn og ætlar að komast inn í sendinguna,“ sagði Tómas Þór Þórðarson. „Þetta er bara alveg þrælsteikt,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson. „Hvað er gæinn að gera maður?“ „Ef þessi bolti hefði farið inn, ég veit ekki hvað maður hefði gert sem leikmaður eða þjálfari Selfoss. Ég hefði hent honum út úr húsinu.“ Umræðuna og atvikið má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Kiepulski slapp með skrekkinn
Olís-deild karla Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira