Íslendingur skotinn til bana í Noregi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 27. apríl 2019 13:56 Frá vettvangi morðsins TV2/Christoffer Robin Jensen Karlmaðurinn sem skotinn var til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt er íslenskur. Tveir menn sem handteknir voru vegna dauða hans eru einnig sagðir Íslendingar. Ríkisútvarpið fullyrðir þetta en ekki kemur fram í fréttinni hverjar heimildir þess eru. Maður á fertugsaldri fannst alvarlega slasaður í íbúðarhúsi í Mehamn eftir að lögreglu barst tilkynning um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan hálf sex í morgun. Í fréttatilkynningu norsku lögreglunnar kemur fram að maðurinn hafi verið úrskurðaður látinn á vettvangi. Að sögn lögreglunnar tengdust hinn látni og hinn grunaði, en hún vildi ekki útlista nánar hvers eðlis samband þeirra var. Norska lögreglan vildi ekki staðfesta þjóðerni mannanna við fréttastofu fyrr í dag fyrr en búið væri að hafa samband við aðstandendur mannsins sem lést. Hvorki borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins né alþjóðadeild ríkislögreglustjóra gátu veitt fréttastofu upplýsingar um málið þegar eftir því var leitað. Klukkan sex í morgun var tilkynnt um yfirgefinn bíl í skurði nálægt Gamvik, um 15 kílómetra frá Mehamn. Lögreglan segist telja bílinn tengjast málinu. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem segir að búið sé að tryggja vettvang glæpsins. Um ellefuhundruð manns búa í Mehamn en bænastund verður vegna málsins í kirkju bæjarins síðdegis í dag. Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Karlmaðurinn sem skotinn var til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt er íslenskur. Tveir menn sem handteknir voru vegna dauða hans eru einnig sagðir Íslendingar. Ríkisútvarpið fullyrðir þetta en ekki kemur fram í fréttinni hverjar heimildir þess eru. Maður á fertugsaldri fannst alvarlega slasaður í íbúðarhúsi í Mehamn eftir að lögreglu barst tilkynning um að maður hefði verið skotinn laust fyrir klukkan hálf sex í morgun. Í fréttatilkynningu norsku lögreglunnar kemur fram að maðurinn hafi verið úrskurðaður látinn á vettvangi. Að sögn lögreglunnar tengdust hinn látni og hinn grunaði, en hún vildi ekki útlista nánar hvers eðlis samband þeirra var. Norska lögreglan vildi ekki staðfesta þjóðerni mannanna við fréttastofu fyrr í dag fyrr en búið væri að hafa samband við aðstandendur mannsins sem lést. Hvorki borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins né alþjóðadeild ríkislögreglustjóra gátu veitt fréttastofu upplýsingar um málið þegar eftir því var leitað. Klukkan sex í morgun var tilkynnt um yfirgefinn bíl í skurði nálægt Gamvik, um 15 kílómetra frá Mehamn. Lögreglan segist telja bílinn tengjast málinu. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu sem segir að búið sé að tryggja vettvang glæpsins. Um ellefuhundruð manns búa í Mehamn en bænastund verður vegna málsins í kirkju bæjarins síðdegis í dag.
Lögreglumál Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Maður skotinn til bana í Finnmörk Fertugur karlmaður var skotinn til bana í Mehamn í Norður-Noregi í nótt. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. 27. apríl 2019 11:20