Mark á elleftu stundu í framlengingu gerði út um bikarævintýri Úlfanna Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2019 17:34 Bjarni er þjálfari Vestra. vísir/vilhelm Bikarævintýri 4. deildarliðsins Úlfanna er lokið eftir að þeir töpuðu gegn Vestra í framlengingu í dag. Úlfarnir slógu út Inkasso-lið Víking Ólafsvík í síðustu umferð en þeir rúlluðu yfir Ólsara, 6-2. Leikurinn í dag var liður í 32-liða úrslitunum. Það voru ekki liðnar nema átta mínútur er Úlfarnir komust yfir en Daniel Osafo-Badu skoraði þá sjálfsmark. Heimamenn voru ekki lengi að jafna en það gerðu þeir sjö mínútum síðar með marki Isaac Silva. 1-1 var staðan er liðin gengu til búningsherbergja og á 57. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu til þess að komast yfir en Pétur Bjarnason misnotaði vítaspyrnuna. Ekki skánaði ástandið fyrir Vestra stundarfjórðungi fyrir leikslok er markvörðurinn Brenton Muhammad fékk að líta rautt spjald. 1-1 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Það var svo fjórum mínútum fyrir leikslok að sigurmarkið kom. Það skoraði Pétur Bjarnason og bætti hann því upp fyrir vítaklúðrið. Hann skaut því Vestra í 16-liða úrslit keppninnar en hetjuleg barátta Úlfanna á enda. Mjólkurbikarinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Bikarævintýri 4. deildarliðsins Úlfanna er lokið eftir að þeir töpuðu gegn Vestra í framlengingu í dag. Úlfarnir slógu út Inkasso-lið Víking Ólafsvík í síðustu umferð en þeir rúlluðu yfir Ólsara, 6-2. Leikurinn í dag var liður í 32-liða úrslitunum. Það voru ekki liðnar nema átta mínútur er Úlfarnir komust yfir en Daniel Osafo-Badu skoraði þá sjálfsmark. Heimamenn voru ekki lengi að jafna en það gerðu þeir sjö mínútum síðar með marki Isaac Silva. 1-1 var staðan er liðin gengu til búningsherbergja og á 57. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu til þess að komast yfir en Pétur Bjarnason misnotaði vítaspyrnuna. Ekki skánaði ástandið fyrir Vestra stundarfjórðungi fyrir leikslok er markvörðurinn Brenton Muhammad fékk að líta rautt spjald. 1-1 eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Það var svo fjórum mínútum fyrir leikslok að sigurmarkið kom. Það skoraði Pétur Bjarnason og bætti hann því upp fyrir vítaklúðrið. Hann skaut því Vestra í 16-liða úrslit keppninnar en hetjuleg barátta Úlfanna á enda.
Mjólkurbikarinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira