Bláir tónar í nýju myndbandi frá Munstur Sylvía Hall skrifar 29. apríl 2019 22:49 Myndbandinu er leikstýrt af ljósmyndaranum Önnu Maggý. Anna Maggý Fjöllistatvíeykið Munstur sendi frá sér í dag tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. Lagið er af plötunni MMMM sem kom út í janúar. Munstur samanstendur af þeim Atla Arnarssyni og Kristni Arnari Sigurðssyni og hafa þeir starfað saman frá árinu 2013 undir merkjum Munstur. Upprunalega var Munstur fjögurra manna hljómsveit en frá árinu 2015 hafa þeir Atli og Kristinn unnið að ýmsum verkefnum, bæði tónlist og annarri listsköpun, sem Munstur.Kristinn Arnar Sigurðsson og Atli Arnarsson.Anna MaggýMyndbandinu er leikstýrt af ljósmyndaranum Önnu Maggý sem hefur starfað með tvíeykinu áður í ljósmyndaverkefnum. Að sögn Kristins fékk Anna Maggý frjálsar hendur við gerð myndbandsins og kom fljótt sú hugmynd að hafa bláa litinn ríkjandi í myndbandinu. Myndbandið var tekið upp í Listaháskólanum og var leikmyndin blár kassi sem var smíðaður sérstaklega fyrir myndbandið. Þá voru gerðar grímur í bláum lit, bláklæddir leikarar koma fram í myndbandinu og ljóst að vel tókst til með að framkvæma upprunalegu hugmyndina.Anna MaggýMyndbandið var frumsýnt í Bíó Paradís á laugardaginn og kom á YouTube í dag og má horfa á það hér að neðan. Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fjöllistatvíeykið Munstur sendi frá sér í dag tónlistarmyndband við lagið More & More & More & More. Lagið er af plötunni MMMM sem kom út í janúar. Munstur samanstendur af þeim Atla Arnarssyni og Kristni Arnari Sigurðssyni og hafa þeir starfað saman frá árinu 2013 undir merkjum Munstur. Upprunalega var Munstur fjögurra manna hljómsveit en frá árinu 2015 hafa þeir Atli og Kristinn unnið að ýmsum verkefnum, bæði tónlist og annarri listsköpun, sem Munstur.Kristinn Arnar Sigurðsson og Atli Arnarsson.Anna MaggýMyndbandinu er leikstýrt af ljósmyndaranum Önnu Maggý sem hefur starfað með tvíeykinu áður í ljósmyndaverkefnum. Að sögn Kristins fékk Anna Maggý frjálsar hendur við gerð myndbandsins og kom fljótt sú hugmynd að hafa bláa litinn ríkjandi í myndbandinu. Myndbandið var tekið upp í Listaháskólanum og var leikmyndin blár kassi sem var smíðaður sérstaklega fyrir myndbandið. Þá voru gerðar grímur í bláum lit, bláklæddir leikarar koma fram í myndbandinu og ljóst að vel tókst til með að framkvæma upprunalegu hugmyndina.Anna MaggýMyndbandið var frumsýnt í Bíó Paradís á laugardaginn og kom á YouTube í dag og má horfa á það hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira