Lítil aðsókn í sumaropnanir leikskóla í Reykjavík Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 13. apríl 2019 20:00 Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir mörg flækjustig fylgja sumaropnunum og leitt að borginn hafi ekki ráðfært sig við leikskólakennara. Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það." Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Gunnur Árnadóttir leikskólastjóri segir að tilraunaverkefni um sumaropnanir í sex leikskólum í Reykjavík hafi eingöngu verið pólitískt loforð. Það hafi ekki verið gert í samráði við leikskólastjóra. Í september á síðast ári samþykkti borgarstjórn að ráðast í það tilraunaverkefni að einn leikskóli í hverju hverfi í Reykjavík verði opinn allt sumarið. Í bókunninni segir að sex leikskólar þyrftu að vera opnir til að svara þeirri þörf sem borgarstjórn taldi hafa skapast. Í áraraðir hafa flestir leikskólar í borginni lokaðí júlímánuði. Leikskólastjórar fréttu af tilraunverkefninu á sama tíma og aðrir. „Þetta tilraunaverkefni er pólitísk ákvörðun eingöngu. Sem að við fréttum af bara á blaðamannfundi hjá meirihlutanum í borginni. Þannig að það var ekkert samtal. Rekstrarlega er þetta ekki góð leið, ef maður hugsar um rekstur skólanna. Það þyrfti að hugsa þessa hugsun öðruvísi en að hafa skóla opna, það þyrfti að búa til eitthvað annað úrræði,“ segir Gunnur. Hún segir að það komi ekki á óvart hversu fáir sæki í plássinn. Flókið sé að færa barn á milli leikskóla, þar sem er nýtt starfsfólk og nýtt umhverfi fyrir stuttan tíma. í hennar leikskóla koma tvö auka börn ofan á þau tíu sem óskað hafa eftir viðveru og eru í skólanum. „Kannski hefði verið sterkur leikur að byrja á því að gera skoðanakönnun á meðal foreldra um nýtinguna á þessu. Hugsa þá frekar; gætum við haft einn skóla opinn? Í staðin fyrir að halda úti sex skólum sem fylgir starfsfólk og allt sem tilfellur í daglegum rekstri skólans,“ segir hún.Þannig að verkefnið byrjar kannski á öfugum enda? „já í rauninni gerir það það."
Borgarstjórn Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent