Hlynur: Breyttu einvíginu í körfubolta frá 10. áratugnum Árni Jóhannsson skrifar 15. apríl 2019 22:50 Hlynur í leik með Stjörnunni. VÍSIR/EYÞÓR Fyrirliði Stjörnunnar var spurður að því hvort að það sem við sáum í kvöld hafi ekki verið eðlilegur Stjörnuleikur. Það er að segja að þeir hafi náð vopnum sínum aftur og spilað sinn leik. „Jú við komumst í ágætis flæði. Það sem ÍR gerði eftir fyrsta leikinn og sem var fáránlega klókt hjá þeim. Borche náði að snúa mómentinu með þeim með því að gagnrýna dómgæsluna eftir fyrsta leik og snúa þessu upp í slagsmál, færði línuna ótrúlega oft.“ „Við höfðum um tvennt að velja, það er að væla yfir því eða taka svolítið á móti þeim. Mér fannst við ná flæði í okkar leik núna, þeir hafa unnið slagsmálin í undanförnum leikjum. Það hefur ekki vantað upp á baráttu hjá okkur heldur bara svona herslumuninn í lok leikja og þegar mest á reyndi.“ „Við höfðu náttúrlega Ægi sem var stórkostlegur en það hjálpaði mjög mikið að hafa aðra leikmenn til að stíga upp sem gáfu okkur auka búst í fyrri hálfleik.“ „Við þurfum algjörlega að nýta okkur rulluspilarana í næsta leik. Það hefur verið talað um breiddina hjá okkur í allan vetur það er ástæða fyrir því. Í seinasta leik þá nýttum við þá ekki nógu mikið, ég var til dæmis alveg búinn með bensínið og við þurfum þess ekki. Við erum alveg með nógu góða menn á bekknum til að taka álagið af okkur.“ Hlynur var svo að lokum beðinn um að leggja mat á það hvernig hann sæi leikinn fyrir sér á fimmtudaginn. „Við ætlum að reyna að ná upp hraðanum og bara að taka á móti þeim strax því línan verður lögð strax. Eins og ég segi þá náðu þeir að breyta línunni, breyttu einvíginu í körfubolta frá 10. áratugnum og við verðum að vera klárir, njóta þess að spila og vera til.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Stjarnan og ÍR þarf að mætast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 15. apríl 2019 22:34 Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Fyrirliði Stjörnunnar var spurður að því hvort að það sem við sáum í kvöld hafi ekki verið eðlilegur Stjörnuleikur. Það er að segja að þeir hafi náð vopnum sínum aftur og spilað sinn leik. „Jú við komumst í ágætis flæði. Það sem ÍR gerði eftir fyrsta leikinn og sem var fáránlega klókt hjá þeim. Borche náði að snúa mómentinu með þeim með því að gagnrýna dómgæsluna eftir fyrsta leik og snúa þessu upp í slagsmál, færði línuna ótrúlega oft.“ „Við höfðum um tvennt að velja, það er að væla yfir því eða taka svolítið á móti þeim. Mér fannst við ná flæði í okkar leik núna, þeir hafa unnið slagsmálin í undanförnum leikjum. Það hefur ekki vantað upp á baráttu hjá okkur heldur bara svona herslumuninn í lok leikja og þegar mest á reyndi.“ „Við höfðu náttúrlega Ægi sem var stórkostlegur en það hjálpaði mjög mikið að hafa aðra leikmenn til að stíga upp sem gáfu okkur auka búst í fyrri hálfleik.“ „Við þurfum algjörlega að nýta okkur rulluspilarana í næsta leik. Það hefur verið talað um breiddina hjá okkur í allan vetur það er ástæða fyrir því. Í seinasta leik þá nýttum við þá ekki nógu mikið, ég var til dæmis alveg búinn með bensínið og við þurfum þess ekki. Við erum alveg með nógu góða menn á bekknum til að taka álagið af okkur.“ Hlynur var svo að lokum beðinn um að leggja mat á það hvernig hann sæi leikinn fyrir sér á fimmtudaginn. „Við ætlum að reyna að ná upp hraðanum og bara að taka á móti þeim strax því línan verður lögð strax. Eins og ég segi þá náðu þeir að breyta línunni, breyttu einvíginu í körfubolta frá 10. áratugnum og við verðum að vera klárir, njóta þess að spila og vera til.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Stjarnan og ÍR þarf að mætast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 15. apríl 2019 22:34 Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Stjarnan og ÍR þarf að mætast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 15. apríl 2019 22:34
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00