Hlynur: Breyttu einvíginu í körfubolta frá 10. áratugnum Árni Jóhannsson skrifar 15. apríl 2019 22:50 Hlynur í leik með Stjörnunni. VÍSIR/EYÞÓR Fyrirliði Stjörnunnar var spurður að því hvort að það sem við sáum í kvöld hafi ekki verið eðlilegur Stjörnuleikur. Það er að segja að þeir hafi náð vopnum sínum aftur og spilað sinn leik. „Jú við komumst í ágætis flæði. Það sem ÍR gerði eftir fyrsta leikinn og sem var fáránlega klókt hjá þeim. Borche náði að snúa mómentinu með þeim með því að gagnrýna dómgæsluna eftir fyrsta leik og snúa þessu upp í slagsmál, færði línuna ótrúlega oft.“ „Við höfðum um tvennt að velja, það er að væla yfir því eða taka svolítið á móti þeim. Mér fannst við ná flæði í okkar leik núna, þeir hafa unnið slagsmálin í undanförnum leikjum. Það hefur ekki vantað upp á baráttu hjá okkur heldur bara svona herslumuninn í lok leikja og þegar mest á reyndi.“ „Við höfðu náttúrlega Ægi sem var stórkostlegur en það hjálpaði mjög mikið að hafa aðra leikmenn til að stíga upp sem gáfu okkur auka búst í fyrri hálfleik.“ „Við þurfum algjörlega að nýta okkur rulluspilarana í næsta leik. Það hefur verið talað um breiddina hjá okkur í allan vetur það er ástæða fyrir því. Í seinasta leik þá nýttum við þá ekki nógu mikið, ég var til dæmis alveg búinn með bensínið og við þurfum þess ekki. Við erum alveg með nógu góða menn á bekknum til að taka álagið af okkur.“ Hlynur var svo að lokum beðinn um að leggja mat á það hvernig hann sæi leikinn fyrir sér á fimmtudaginn. „Við ætlum að reyna að ná upp hraðanum og bara að taka á móti þeim strax því línan verður lögð strax. Eins og ég segi þá náðu þeir að breyta línunni, breyttu einvíginu í körfubolta frá 10. áratugnum og við verðum að vera klárir, njóta þess að spila og vera til.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Stjarnan og ÍR þarf að mætast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 15. apríl 2019 22:34 Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik Sjá meira
Fyrirliði Stjörnunnar var spurður að því hvort að það sem við sáum í kvöld hafi ekki verið eðlilegur Stjörnuleikur. Það er að segja að þeir hafi náð vopnum sínum aftur og spilað sinn leik. „Jú við komumst í ágætis flæði. Það sem ÍR gerði eftir fyrsta leikinn og sem var fáránlega klókt hjá þeim. Borche náði að snúa mómentinu með þeim með því að gagnrýna dómgæsluna eftir fyrsta leik og snúa þessu upp í slagsmál, færði línuna ótrúlega oft.“ „Við höfðum um tvennt að velja, það er að væla yfir því eða taka svolítið á móti þeim. Mér fannst við ná flæði í okkar leik núna, þeir hafa unnið slagsmálin í undanförnum leikjum. Það hefur ekki vantað upp á baráttu hjá okkur heldur bara svona herslumuninn í lok leikja og þegar mest á reyndi.“ „Við höfðu náttúrlega Ægi sem var stórkostlegur en það hjálpaði mjög mikið að hafa aðra leikmenn til að stíga upp sem gáfu okkur auka búst í fyrri hálfleik.“ „Við þurfum algjörlega að nýta okkur rulluspilarana í næsta leik. Það hefur verið talað um breiddina hjá okkur í allan vetur það er ástæða fyrir því. Í seinasta leik þá nýttum við þá ekki nógu mikið, ég var til dæmis alveg búinn með bensínið og við þurfum þess ekki. Við erum alveg með nógu góða menn á bekknum til að taka álagið af okkur.“ Hlynur var svo að lokum beðinn um að leggja mat á það hvernig hann sæi leikinn fyrir sér á fimmtudaginn. „Við ætlum að reyna að ná upp hraðanum og bara að taka á móti þeim strax því línan verður lögð strax. Eins og ég segi þá náðu þeir að breyta línunni, breyttu einvíginu í körfubolta frá 10. áratugnum og við verðum að vera klárir, njóta þess að spila og vera til.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Stjarnan og ÍR þarf að mætast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 15. apríl 2019 22:34 Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik Sjá meira
Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Stjarnan og ÍR þarf að mætast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 15. apríl 2019 22:34
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00