Alfreð ætlar í frí og ekkert kjaftæði Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2019 08:00 Alfreð er mögulega spenntur fyrir landsliðsþjálfarstarfi en fyrst er það frí. vísir/getty Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í þýsku 1. deildinni í handbolta, á um mánuð eftir hjá félaginu áður en hann lætur af störfum eftir gríðarlega sigursæl ár sem þjálfari þýska risans. Alfreð varð á dögunum bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei farið í bikarúrslitaleik án þess að vinna. „Það met verður ekki jafnað eða slegið alveg á næstunni,“ segir Alfreð í viðtali við Morgunblaðið. Akureyringurinn tók við Kiel árið 2008 og er síðan þá búinn að vinna þýsku deildina sex sinnum, bikarinn sex sinnum, Meistaradeildina í tvígang og þá hefur hann verið kosinn þjálfari ársins í Þýskalandi fimm sinnum. Hann er í harðri baráttu við Flensburg um þýska meistaratitilinn sem að hann vann síðast árið 2015 en Alfreð getur bætt við EHF-bikarnum í safnið áður en að tímabilið klárast. Eftir það ætlar hann í frí. „Ég ætla að taka mér hálfs árs frí til að byrja með áður en ég skoða framhaldið varðandi þjálfun. Að þessu sinni ætla ég að kúpla mig frá handboltanum,“ segir Alfreð sem ætlaði að taka sér pásu þegar að hann yfiregaf Magdeburg árið 2006. Það gekk ekki alveg. „Áður varði ég búinn að taka að mér þjálfun landsliðs Íslands og skömmu síðar var ég líka orðinn þjálfari Gummersbach. Það var algjört kjaftæði. Ég ætla ekki að brenna mig á sama soðinu tvisvar heldur standa við það að þessu að taka mér ærlegt frí að loknum síðasta vinnudegi hjá Kiel í sumar,“ segir Alfreð Gíslason í viðtali við Morgunblaðið. Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel í þýsku 1. deildinni í handbolta, á um mánuð eftir hjá félaginu áður en hann lætur af störfum eftir gríðarlega sigursæl ár sem þjálfari þýska risans. Alfreð varð á dögunum bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum en hann hefur aldrei farið í bikarúrslitaleik án þess að vinna. „Það met verður ekki jafnað eða slegið alveg á næstunni,“ segir Alfreð í viðtali við Morgunblaðið. Akureyringurinn tók við Kiel árið 2008 og er síðan þá búinn að vinna þýsku deildina sex sinnum, bikarinn sex sinnum, Meistaradeildina í tvígang og þá hefur hann verið kosinn þjálfari ársins í Þýskalandi fimm sinnum. Hann er í harðri baráttu við Flensburg um þýska meistaratitilinn sem að hann vann síðast árið 2015 en Alfreð getur bætt við EHF-bikarnum í safnið áður en að tímabilið klárast. Eftir það ætlar hann í frí. „Ég ætla að taka mér hálfs árs frí til að byrja með áður en ég skoða framhaldið varðandi þjálfun. Að þessu sinni ætla ég að kúpla mig frá handboltanum,“ segir Alfreð sem ætlaði að taka sér pásu þegar að hann yfiregaf Magdeburg árið 2006. Það gekk ekki alveg. „Áður varði ég búinn að taka að mér þjálfun landsliðs Íslands og skömmu síðar var ég líka orðinn þjálfari Gummersbach. Það var algjört kjaftæði. Ég ætla ekki að brenna mig á sama soðinu tvisvar heldur standa við það að þessu að taka mér ærlegt frí að loknum síðasta vinnudegi hjá Kiel í sumar,“ segir Alfreð Gíslason í viðtali við Morgunblaðið.
Þýski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita