Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2019 08:30 Philippe Coutinho hlustar ekki á pirraða stuðningsmenn. vísir/getty Philippe Coutinho skoraði eitt af þremur mörkum Barcelona á móti Manchester United í gærkvöldi er Spánarmeistararnir afgreiddu United auðveldlega í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Nývangi. Brasilíumaðurinn tók því virkan þátt í því að skella United í Meistaradeildinni en vel er mögulegt að Coutinho standi uppi sem leikmaður Manchester United fyrir næstu leiktíð en framtíð hans er í mikilli óvissu hjá Barcelona. Coutinho á ekki fast sæti í liði Börsunga og kom inn af bekknum um síðustu helgi en byrjaði báða leikina á móti Manchester United. Hann er búinn að skora ellefu mörk og leggja upp önnur fimm í 47 leikjum í öllum keppnum.Fram kemur í spænska íþróttablaðinu Sport í dag að umboðsmenn Coutinho, Kia Joorabchian og Giuliano Bertolucci, muni á næstu dögum hitta forráðamenn Katalóníurisans og ræða framtíð brasilíska landsliðsmannsins. Auk Manchester United er Chelsea sagt áhugasamt um að kaupa hann en líklegt þykir að Eden Hazard kveðji Stamford Bridge í sumar. Coutinho kunni vel við sig á England þar sem að hann skoraði 54 mörk og lagði upp 45 í 201 leik fyrir Liverpool áður en hann var seldur fyrir morðfjár til Barcelona. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Segir Dembele mun betri leikmann en Neymar Forseti Barcelona er hrifinn af Dem 17. apríl 2019 07:00 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. 16. apríl 2019 06:00 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Sjá meira
Philippe Coutinho skoraði eitt af þremur mörkum Barcelona á móti Manchester United í gærkvöldi er Spánarmeistararnir afgreiddu United auðveldlega í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Nývangi. Brasilíumaðurinn tók því virkan þátt í því að skella United í Meistaradeildinni en vel er mögulegt að Coutinho standi uppi sem leikmaður Manchester United fyrir næstu leiktíð en framtíð hans er í mikilli óvissu hjá Barcelona. Coutinho á ekki fast sæti í liði Börsunga og kom inn af bekknum um síðustu helgi en byrjaði báða leikina á móti Manchester United. Hann er búinn að skora ellefu mörk og leggja upp önnur fimm í 47 leikjum í öllum keppnum.Fram kemur í spænska íþróttablaðinu Sport í dag að umboðsmenn Coutinho, Kia Joorabchian og Giuliano Bertolucci, muni á næstu dögum hitta forráðamenn Katalóníurisans og ræða framtíð brasilíska landsliðsmannsins. Auk Manchester United er Chelsea sagt áhugasamt um að kaupa hann en líklegt þykir að Eden Hazard kveðji Stamford Bridge í sumar. Coutinho kunni vel við sig á England þar sem að hann skoraði 54 mörk og lagði upp 45 í 201 leik fyrir Liverpool áður en hann var seldur fyrir morðfjár til Barcelona.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Segir Dembele mun betri leikmann en Neymar Forseti Barcelona er hrifinn af Dem 17. apríl 2019 07:00 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. 16. apríl 2019 06:00 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Sjá meira
Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51
Solskjær: Í íþróttum færðu það sem þú átt skilið Solskjær ræðir stórleik kvöldsins. 16. apríl 2019 06:00
Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12