Íslendingar eyddu 200 milljörðum í útlöndum Baldur Guðmundsson skrifar 18. apríl 2019 08:45 Þjóðin var á faraldsfæti á liðnu ári. vísir/vilhelm Íslendingar fóru í 668 þúsund ferðir til útlanda í fyrra. Útgjöld þeirra, eða „innflutningur á erlendri ferðaþjónustu“ á erlendri grundu, námu 199 milljörðum króna, samkvæmt Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Meðalútgjöld í ferð námu 297 þúsund krónum, og voru aðeins lægri en árið á undan. Eyðsla Íslendinga í útlöndum var töluvert meiri en meðalútgjöld erlendra ferðamanna á Íslandi, en þeir eyddu að jafnaði 144 þúsund krónum á Íslandi. Árið 2009 var sú tala 184 þúsund krónur. Í greiningu SAF segir að hærri útgjöld Íslendinga skýrist að miklu leyti af lengd dvalarinnar. Íslendingar dvelja að meðaltali um 19 nætur í utanlandsferð en meðaldvalarlengd erlendra ferðamanna á Íslandi nam 6,3 dögum í fyrra. Íslendingar keyptu flugmiða fyrir 9 milljarða króna í fyrra af erlendum flugfélögum. Fram kemur hjá SAF að Íslendingar velji helst að ferðast með innlendum flugfélögum en bent er á að það geti verið að breytast. Sennilega er þar vísað í gjaldþrot WOW air. Birtist í Fréttablaðinu Ferðalög Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Íslendingar fóru í 668 þúsund ferðir til útlanda í fyrra. Útgjöld þeirra, eða „innflutningur á erlendri ferðaþjónustu“ á erlendri grundu, námu 199 milljörðum króna, samkvæmt Samtökum ferðaþjónustunnar (SAF). Meðalútgjöld í ferð námu 297 þúsund krónum, og voru aðeins lægri en árið á undan. Eyðsla Íslendinga í útlöndum var töluvert meiri en meðalútgjöld erlendra ferðamanna á Íslandi, en þeir eyddu að jafnaði 144 þúsund krónum á Íslandi. Árið 2009 var sú tala 184 þúsund krónur. Í greiningu SAF segir að hærri útgjöld Íslendinga skýrist að miklu leyti af lengd dvalarinnar. Íslendingar dvelja að meðaltali um 19 nætur í utanlandsferð en meðaldvalarlengd erlendra ferðamanna á Íslandi nam 6,3 dögum í fyrra. Íslendingar keyptu flugmiða fyrir 9 milljarða króna í fyrra af erlendum flugfélögum. Fram kemur hjá SAF að Íslendingar velji helst að ferðast með innlendum flugfélögum en bent er á að það geti verið að breytast. Sennilega er þar vísað í gjaldþrot WOW air.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðalög Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira