Mueller-skýrslan kynnt í dag Andri Eysteinsson skrifar 18. apríl 2019 11:05 William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. AP/Andrew Harnik Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. Skýrslan verður birt á blaðamannafundi sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, hefur boðað til. Blaðamannafundurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma, 9:30 að staðartíma í Washington, og hefur tímasetning fundarins verið gagnrýnd af fjölmiðlum vestra. Blaðamenn vestan hafs óttast að þeir geti ekki kynnt sér efni skýrslunnar og spurt gagnrýnna spurninga um innihald hennar eins og fyrirkomulagið verður. Eina sem vitað erum niðurstöður Mueller-rannsóknarinnar hingað til er efni fjögurra blaðsíðna bréfs sem Barr, dómsmálaráðherra, skrifaði Bandaríkjaþingi í mars. Í útdrætti Barr kom fram að Mueller hefði ekki sýnt fram á að framboð Trump hefði lagt á ráðin með Rússum um að hafa áhrif á kosningarnar 2016. Mueller hafði hins vegar ekki komist að niðurstöðu um hvort forsetinn hefði gerst sekur um að hindra framgang réttvísinnar en Barr greindi frá því að ekki væri ástæða til þess að ákæra forsetann fyrir að hindra framgang réttvísinnar. Bandamenn Trump, og forsetinn sjálfur, hafa sagt skýrsluna hreinsa nafn forsetans af öllum ásökunum. Andstæðingar hans eru þó ekki alveg á þeim buxunum og hafa skorað á Barr að birta skýrsluna alveg óritskoðaða.No Collusion - No Obstruction! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 16, 2019Sýnt verður frá blaðamannafundinum í beinni útsendingu á Vísi og greint frá helstu atriðum hans. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. Skýrslan verður birt á blaðamannafundi sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, hefur boðað til. Blaðamannafundurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma, 9:30 að staðartíma í Washington, og hefur tímasetning fundarins verið gagnrýnd af fjölmiðlum vestra. Blaðamenn vestan hafs óttast að þeir geti ekki kynnt sér efni skýrslunnar og spurt gagnrýnna spurninga um innihald hennar eins og fyrirkomulagið verður. Eina sem vitað erum niðurstöður Mueller-rannsóknarinnar hingað til er efni fjögurra blaðsíðna bréfs sem Barr, dómsmálaráðherra, skrifaði Bandaríkjaþingi í mars. Í útdrætti Barr kom fram að Mueller hefði ekki sýnt fram á að framboð Trump hefði lagt á ráðin með Rússum um að hafa áhrif á kosningarnar 2016. Mueller hafði hins vegar ekki komist að niðurstöðu um hvort forsetinn hefði gerst sekur um að hindra framgang réttvísinnar en Barr greindi frá því að ekki væri ástæða til þess að ákæra forsetann fyrir að hindra framgang réttvísinnar. Bandamenn Trump, og forsetinn sjálfur, hafa sagt skýrsluna hreinsa nafn forsetans af öllum ásökunum. Andstæðingar hans eru þó ekki alveg á þeim buxunum og hafa skorað á Barr að birta skýrsluna alveg óritskoðaða.No Collusion - No Obstruction! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 16, 2019Sýnt verður frá blaðamannafundinum í beinni útsendingu á Vísi og greint frá helstu atriðum hans.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira