Nýja vitanum komið fyrir við Sæbraut Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2019 12:52 Vitanum við Sæbraut, til móts við Höfða, var komið upp í morgun. vísir/vilhelm Nýjum innsiglingarvita var komið fyrir á nýrri landfyllingu við Sæbraut til móts við Höfða í Reykjavík í morgun. Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans, en upphaflegar áætlanir Reykjavíkurborgar gerðu ráð fyrir 75 milljóna kostnað. Í desember síðastliðinn gerði borgin hins vegar ráð fyrir 150 milljón króna kostnaði vegna uppsetningu vitans. Vitanum er ætlað að koma í stað núverandi vita á Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg. Er nýi vitinn er með sama útliti og innsiglingarvitarnir við Austurhöfn og Eyjagarð. Grjótvörn og fyllingu var komið fyrir á staðnum, auk þess að útsýnispallur hefur verið byggður.Vísir/VilhelmFramúrkeyrslan við framkvæmdina er sögð tilkomin vegna hærra tilboðs en áætlun gerði ráð fyrir auk vanáætlunar og aukins umfangs við landfyllingu, grjótvarnir, gerð hjáleiða og fleira. Reykjavíkurborg greiðir fyrir undirstöður vita, lagnavinnu, uppsteypu og frágang á útsýnispalli, lýsingu og aðlögun að núverandi stígagerð. Þá greiðir Reykjavíkurborg fyrir þann hluta framkvæmda við landfyllingu og grjótvörn sem er umfram 25 milljóna króna hlut Faxaflóahafna vegna landfyllingar og grjótvarna auk þess að Faxaflóahafnir greiða fyrir smíði vitahúss, ljósabúnað og fleira.Reykjavíkurborg Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Nýjum innsiglingarvita var komið fyrir á nýrri landfyllingu við Sæbraut til móts við Höfða í Reykjavík í morgun. Nokkur styr hefur staðið um kostnað við framkvæmdirnar og uppsetningu vitans, en upphaflegar áætlanir Reykjavíkurborgar gerðu ráð fyrir 75 milljóna kostnað. Í desember síðastliðinn gerði borgin hins vegar ráð fyrir 150 milljón króna kostnaði vegna uppsetningu vitans. Vitanum er ætlað að koma í stað núverandi vita á Sjómannaskóla Íslands við Háteigsveg. Er nýi vitinn er með sama útliti og innsiglingarvitarnir við Austurhöfn og Eyjagarð. Grjótvörn og fyllingu var komið fyrir á staðnum, auk þess að útsýnispallur hefur verið byggður.Vísir/VilhelmFramúrkeyrslan við framkvæmdina er sögð tilkomin vegna hærra tilboðs en áætlun gerði ráð fyrir auk vanáætlunar og aukins umfangs við landfyllingu, grjótvarnir, gerð hjáleiða og fleira. Reykjavíkurborg greiðir fyrir undirstöður vita, lagnavinnu, uppsteypu og frágang á útsýnispalli, lýsingu og aðlögun að núverandi stígagerð. Þá greiðir Reykjavíkurborg fyrir þann hluta framkvæmda við landfyllingu og grjótvörn sem er umfram 25 milljóna króna hlut Faxaflóahafna vegna landfyllingar og grjótvarna auk þess að Faxaflóahafnir greiða fyrir smíði vitahúss, ljósabúnað og fleira.Reykjavíkurborg
Borgarstjórn Reykjavík Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kostnaður við nýja vitann stefnir fram úr áætlun og borgin viðurkennir mistök Segjast hafa vanáætlað kostnaðinn. 23. nóvember 2018 12:30