Þórsliðið endaði síðasta leik sinn á móti KR á 22-0 spretti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2019 16:15 Kinu Rochford skoraði fimm fleiri stig en allt KR-liðið og tók einu meira af fráköstum en allir KR-ingar til saman á síðustu 6:45 í síðasta leik KR og Þórs í deildinni. Vísir/Daníel Baldur Þór Ragnarsson og lærisveinar hans í Þórsliðinu frá Þorlákshöfn eru á 22-0 spretti á móti KR þegar þeir heimsækja Vesturbæinga í DHL-höllina í kvöld. KR-ingar hafa ekki skorað eitt einasta stig á síðustu tæpu sjö mínútum sínum á móti Þór. KR tekur á móti Þór í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Domino´s Körfuboltakvöld er að sjálfsögðu á staðnum og hefst útsending klukkan 18.30 eða 45 mínútum fyrir leik. Umfjöllun verður líka á meðan leiknum stendur, í hálfleik og svo verður leikurinn gerður upp eftir að lokaflautið gellur. Þetta er fyrsti leikur Þórsara eftir ótrúlega endurkomu liðsins á Sauðárkróki í upphafi vikunnar og um leið fyrsti innbyrðis leikur liðanna síðan að Þórsliðið kom til baka í deildarleik liðanna í Þorlákshöfn í janúar. KR var 88-73 yfir í Þorlákshöfn 17. janúar eftir þriggja stiga körfu Jóns Arnórs Stefánssonar þegar 6 mínútur og 45 sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta reyndist vera síðasta karfa og síðustu stig KR-inga í leiknum. Þórsarar unnu lokakaflann 22-0 og tryggðu sér 95-88 sigur. KR-liðið klikkaði á síðustu níu skotum sínu í leiknum en þau tóku bara þrír menn eða þeir Mike Di Nunno (4), Helgi Már Magnússon (3) og Kristófer Acox (2).Stig leikmanna síðustu 6:45 í síðasta leik KR og Þórs í vetur: Nikolas Tomsick, Þór - 6 stig Kinu Rochford, Þór - 5 stig Davíð Arnar Ágústsson, Þór - 5 stig Jaka Brodnik, Þór - 4 stig Halldór Garðar Hermannsson, Þór - 2 stig Allt KR-liðið - 0 stigTölfræði liðanna síðustu 6:45 í síðasta leik KR og Þórs í vetur: 91% skotnýting hjá Þór (10 af 11) 5 tapaðir boltar hjá Þór 8 fráköst hjá Þór 0% skotnýting hjá KR (0 af 9) 4 tapaðir bolar hjá KR 2 fráköst hjá KR Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson og lærisveinar hans í Þórsliðinu frá Þorlákshöfn eru á 22-0 spretti á móti KR þegar þeir heimsækja Vesturbæinga í DHL-höllina í kvöld. KR-ingar hafa ekki skorað eitt einasta stig á síðustu tæpu sjö mínútum sínum á móti Þór. KR tekur á móti Þór í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Domino´s Körfuboltakvöld er að sjálfsögðu á staðnum og hefst útsending klukkan 18.30 eða 45 mínútum fyrir leik. Umfjöllun verður líka á meðan leiknum stendur, í hálfleik og svo verður leikurinn gerður upp eftir að lokaflautið gellur. Þetta er fyrsti leikur Þórsara eftir ótrúlega endurkomu liðsins á Sauðárkróki í upphafi vikunnar og um leið fyrsti innbyrðis leikur liðanna síðan að Þórsliðið kom til baka í deildarleik liðanna í Þorlákshöfn í janúar. KR var 88-73 yfir í Þorlákshöfn 17. janúar eftir þriggja stiga körfu Jóns Arnórs Stefánssonar þegar 6 mínútur og 45 sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta reyndist vera síðasta karfa og síðustu stig KR-inga í leiknum. Þórsarar unnu lokakaflann 22-0 og tryggðu sér 95-88 sigur. KR-liðið klikkaði á síðustu níu skotum sínu í leiknum en þau tóku bara þrír menn eða þeir Mike Di Nunno (4), Helgi Már Magnússon (3) og Kristófer Acox (2).Stig leikmanna síðustu 6:45 í síðasta leik KR og Þórs í vetur: Nikolas Tomsick, Þór - 6 stig Kinu Rochford, Þór - 5 stig Davíð Arnar Ágústsson, Þór - 5 stig Jaka Brodnik, Þór - 4 stig Halldór Garðar Hermannsson, Þór - 2 stig Allt KR-liðið - 0 stigTölfræði liðanna síðustu 6:45 í síðasta leik KR og Þórs í vetur: 91% skotnýting hjá Þór (10 af 11) 5 tapaðir boltar hjá Þór 8 fráköst hjá Þór 0% skotnýting hjá KR (0 af 9) 4 tapaðir bolar hjá KR 2 fráköst hjá KR
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira