Kjarasamningarnir hafi ekki verið dýrkeyptir fyrir SA: „Vel gert fyrir þá“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 7. apríl 2019 14:19 Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, sem þarf að gera samning fyrir hönd félagsmanna, telur að kjarasamningarnir sem sex verkalýðsfélög gerðu við Samtök atvinnulífsins og skrifuðu undir á dögunum hafi ekki reynst dýrkeyptir fyrir SA. FBL/SAJ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, sem þarf að gera samning fyrir hönd félagsmanna, telur að kjarasamningarnir sem sex verkalýðsfélög gerðu við Samtök atvinnulífsins og skrifuðu undir á dögunum hafi ekki reynst dýrkeyptir fyrir SA. „Ég sé ekki, í fljótu bragði, að þetta sé samningur sem sé dýrkeyptur fyrir Samtök atvinnulífsins, ég get ekki sé það. Allt sem máli skiptir þarna er eitthvað sem ríkisstjórnin setur á borðið. Það getur vel verið að það hafi verið eina lausnin sem hægt var að ná. En mér hefur þótt það athyglisvert að fylgjast með þessu í vetur hvernig í rauninni Samtök atvinnulífsins hafa getað haldið sig til hlés á meðan á þessi hluti verkalýðshreyfingarinnar hefur gert mjög miklar kröfur til stjórnvalda.“ Þórunn segir að það sé ástæða til að óska SA til hamingju með samninginn. „Vel gert fyrir þá“. „Eftir að hafa kynnt mér þetta þá sýnist mér að þetta hafi verið mjög útlátalítið fyrir Samtök atvinnulífsins. Það er verið að semja um auðvitað krónutöluhækkanir sem, eðli málsins samkvæmt, kosta minna en prósentuhækkanir. Það er verið að setja inn alls kyns atriði sem eru á valdi stjórnvalda og stjórnvöld eru að lofa,“ segir Þórunn.Binda vonir við að ríkið komi líka til móts við háskólafólk Kjarasamningarnir gefi háskólamönnum vonir um að ríkið sé tilbúið til að teygja sig í átt til krafna BHM um að meta menntun til launa og koma til móts við háskólafólk vegna afborgunarbyrgði námslána. „Við viljum að sjálfsögðu að það sé þannig hér að fyrir fólk sem er á bilinu 25-45 ára að það sé gott og frekar auðvelt að setjast að á Íslandi. Við eigum auðvitað líka við það að fólk með góða menntun getur flest hvert unnið annars staðar en hér en við viljum auðvitað hafa mannauðinn hér að sem mestu leyti og að það skapi þessa dínamík og nýsköpun sem við þurfum að hafa í samfélaginu af því hún eflir velsæld allra.“Kjarasamningar á almenna markaðnum voru undirritaðir á dögunum.Fréttablaðið/ErnirKjarasamningar á almenna markaðnum ekki forskrift fyrir BHM Þórunn segir að kjarasamningarnir sem undirritaðir voru á almenna markaðnum á dögunum séu ekki leiðarvísir fyrir kröfugerð BHM þrátt fyrir að kjarasamningarnir búi til ákveðið samhengi. „Þessi niðurstaða á almenna markaðnum setur okkar verkefni í ákveðið samhengi en ég er nú ekki þeirrar skoðunar að hann segi okkur fyrir um hvernig við eigum að semja.“ Er hugsi yfir forsendum kjarasamninganna Þórunn segist vera hugsi yfir forsendum kjarasamninganna. „Síðan eru þarna inni lykilforsendur um að vextir lækki, það hefur nú verið líka aðeins í umræðunni og eftir að hafa hugsað þetta á undanförnum sólarhringum að þá kannski sýnist mér að þarna sé útgönguleiðin fyrir Alþýðusambandið það er að segja ef það gengur ekki eftir þá er það forsendubrestur. Þetta er forsenda sem samningsaðilar hafa bara óbeina stjórn á, eðli málsins samkvæmt, það er Seðlabankinn sem ákvarðar þetta og er sjálfstæð stofnun en tekur auðvitað mið af efnahagsástandinu í landinu, þannig að þarna eru svona hlutir sem ég held að sé kannski erfitt að segja um núna hvernig muni þróast.“ Alþingi Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Telur það skýrast um helgina hvort aðilar séu að ná saman Formaður VR segir að það þurfi ekki lengri tíma en helgina til að komast að niðurstöðu um hvort aðilar séu að landa kjarasamningi eða ekki. Mál gætu jafnvel farið að skýrast í dag en að óbreyttu hefjast næstu verkföll á þriðjuddag. Fundur SA og SGS í gær var tíðindalaus. 30. mars 2019 07:30 Menntun verði metin til launa en ekki ávísun á skuldaklafa Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir of snemmt að segja til um það hver viðbrögðin verða innan aðildarfélaga bandalagsins við nýundirrituðum kjarasamningum á almenna vinnumarkaðnum. 4. apríl 2019 14:15 Spyr hvort aðhaldskrafan þýði aukið álag á ríkisstarfsmenn Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, spurði í fyrstu umræðu um fjármálaáætlun til næstu fimm ára hvort aðhaldskrafa ríkisstjórnarinnar muni þýða aukið álag á ríkisstarfsmenn og niðurskurð. 26. mars 2019 16:08 Telur verkfræðinga tilbúna að taka á sig hlutfallslega lægri launahækkun Birkir Hrafn Jóakimsson, formaður kjaradeildar Verkfræðingafélags Íslands og byggingarverkfræðingar hjá Vegagerðinni, segist telja að ef það sé hluti af einhverri sátt að taka á sig hlutfallslega lægri hækkun launa til þess að rétta hlut þeirra lægst launuðu þá séu félagsmenn tilbúnir í það. 4. apríl 2019 15:51 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, sem þarf að gera samning fyrir hönd félagsmanna, telur að kjarasamningarnir sem sex verkalýðsfélög gerðu við Samtök atvinnulífsins og skrifuðu undir á dögunum hafi ekki reynst dýrkeyptir fyrir SA. „Ég sé ekki, í fljótu bragði, að þetta sé samningur sem sé dýrkeyptur fyrir Samtök atvinnulífsins, ég get ekki sé það. Allt sem máli skiptir þarna er eitthvað sem ríkisstjórnin setur á borðið. Það getur vel verið að það hafi verið eina lausnin sem hægt var að ná. En mér hefur þótt það athyglisvert að fylgjast með þessu í vetur hvernig í rauninni Samtök atvinnulífsins hafa getað haldið sig til hlés á meðan á þessi hluti verkalýðshreyfingarinnar hefur gert mjög miklar kröfur til stjórnvalda.“ Þórunn segir að það sé ástæða til að óska SA til hamingju með samninginn. „Vel gert fyrir þá“. „Eftir að hafa kynnt mér þetta þá sýnist mér að þetta hafi verið mjög útlátalítið fyrir Samtök atvinnulífsins. Það er verið að semja um auðvitað krónutöluhækkanir sem, eðli málsins samkvæmt, kosta minna en prósentuhækkanir. Það er verið að setja inn alls kyns atriði sem eru á valdi stjórnvalda og stjórnvöld eru að lofa,“ segir Þórunn.Binda vonir við að ríkið komi líka til móts við háskólafólk Kjarasamningarnir gefi háskólamönnum vonir um að ríkið sé tilbúið til að teygja sig í átt til krafna BHM um að meta menntun til launa og koma til móts við háskólafólk vegna afborgunarbyrgði námslána. „Við viljum að sjálfsögðu að það sé þannig hér að fyrir fólk sem er á bilinu 25-45 ára að það sé gott og frekar auðvelt að setjast að á Íslandi. Við eigum auðvitað líka við það að fólk með góða menntun getur flest hvert unnið annars staðar en hér en við viljum auðvitað hafa mannauðinn hér að sem mestu leyti og að það skapi þessa dínamík og nýsköpun sem við þurfum að hafa í samfélaginu af því hún eflir velsæld allra.“Kjarasamningar á almenna markaðnum voru undirritaðir á dögunum.Fréttablaðið/ErnirKjarasamningar á almenna markaðnum ekki forskrift fyrir BHM Þórunn segir að kjarasamningarnir sem undirritaðir voru á almenna markaðnum á dögunum séu ekki leiðarvísir fyrir kröfugerð BHM þrátt fyrir að kjarasamningarnir búi til ákveðið samhengi. „Þessi niðurstaða á almenna markaðnum setur okkar verkefni í ákveðið samhengi en ég er nú ekki þeirrar skoðunar að hann segi okkur fyrir um hvernig við eigum að semja.“ Er hugsi yfir forsendum kjarasamninganna Þórunn segist vera hugsi yfir forsendum kjarasamninganna. „Síðan eru þarna inni lykilforsendur um að vextir lækki, það hefur nú verið líka aðeins í umræðunni og eftir að hafa hugsað þetta á undanförnum sólarhringum að þá kannski sýnist mér að þarna sé útgönguleiðin fyrir Alþýðusambandið það er að segja ef það gengur ekki eftir þá er það forsendubrestur. Þetta er forsenda sem samningsaðilar hafa bara óbeina stjórn á, eðli málsins samkvæmt, það er Seðlabankinn sem ákvarðar þetta og er sjálfstæð stofnun en tekur auðvitað mið af efnahagsástandinu í landinu, þannig að þarna eru svona hlutir sem ég held að sé kannski erfitt að segja um núna hvernig muni þróast.“
Alþingi Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Telur það skýrast um helgina hvort aðilar séu að ná saman Formaður VR segir að það þurfi ekki lengri tíma en helgina til að komast að niðurstöðu um hvort aðilar séu að landa kjarasamningi eða ekki. Mál gætu jafnvel farið að skýrast í dag en að óbreyttu hefjast næstu verkföll á þriðjuddag. Fundur SA og SGS í gær var tíðindalaus. 30. mars 2019 07:30 Menntun verði metin til launa en ekki ávísun á skuldaklafa Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir of snemmt að segja til um það hver viðbrögðin verða innan aðildarfélaga bandalagsins við nýundirrituðum kjarasamningum á almenna vinnumarkaðnum. 4. apríl 2019 14:15 Spyr hvort aðhaldskrafan þýði aukið álag á ríkisstarfsmenn Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, spurði í fyrstu umræðu um fjármálaáætlun til næstu fimm ára hvort aðhaldskrafa ríkisstjórnarinnar muni þýða aukið álag á ríkisstarfsmenn og niðurskurð. 26. mars 2019 16:08 Telur verkfræðinga tilbúna að taka á sig hlutfallslega lægri launahækkun Birkir Hrafn Jóakimsson, formaður kjaradeildar Verkfræðingafélags Íslands og byggingarverkfræðingar hjá Vegagerðinni, segist telja að ef það sé hluti af einhverri sátt að taka á sig hlutfallslega lægri hækkun launa til þess að rétta hlut þeirra lægst launuðu þá séu félagsmenn tilbúnir í það. 4. apríl 2019 15:51 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Sjá meira
Telur það skýrast um helgina hvort aðilar séu að ná saman Formaður VR segir að það þurfi ekki lengri tíma en helgina til að komast að niðurstöðu um hvort aðilar séu að landa kjarasamningi eða ekki. Mál gætu jafnvel farið að skýrast í dag en að óbreyttu hefjast næstu verkföll á þriðjuddag. Fundur SA og SGS í gær var tíðindalaus. 30. mars 2019 07:30
Menntun verði metin til launa en ekki ávísun á skuldaklafa Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir of snemmt að segja til um það hver viðbrögðin verða innan aðildarfélaga bandalagsins við nýundirrituðum kjarasamningum á almenna vinnumarkaðnum. 4. apríl 2019 14:15
Spyr hvort aðhaldskrafan þýði aukið álag á ríkisstarfsmenn Oddný Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, spurði í fyrstu umræðu um fjármálaáætlun til næstu fimm ára hvort aðhaldskrafa ríkisstjórnarinnar muni þýða aukið álag á ríkisstarfsmenn og niðurskurð. 26. mars 2019 16:08
Telur verkfræðinga tilbúna að taka á sig hlutfallslega lægri launahækkun Birkir Hrafn Jóakimsson, formaður kjaradeildar Verkfræðingafélags Íslands og byggingarverkfræðingar hjá Vegagerðinni, segist telja að ef það sé hluti af einhverri sátt að taka á sig hlutfallslega lægri hækkun launa til þess að rétta hlut þeirra lægst launuðu þá séu félagsmenn tilbúnir í það. 4. apríl 2019 15:51