Loftgæði á Akureyri verri en í Reykjavík Sveinn Arnarsson skrifar 9. apríl 2019 06:15 Loftgæðin hafa verið slæm að undanförnu. Fréttablaðið/Auðunn Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Margvíslegar aðgerðir eru viðhafðar til að minnka magn svifryks í lofti með dræmum árangri. Vor er nú í lofti í bænum og snjó að taka upp í bæjarlandinu. Sandur er notaður á veturna sem hálkuvörn og því kemur mikið magn sands undan snjónum þegar leysir. „Við höfum verið að vinna í því með ýmsum leiðum að minnka styrk svifryks í bænum, til að mynda með því að sprauta sjó á göturnar til að binda rykið og einnig hafa götur verið sópaðar,“ segir Andri Teitsson, formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar. Í vetur höfum við einnig verið að nota möl á göturnar sem er þrifin og á því að vera minna ryk af því efni en því sem verið hefur notað síðustu árin hér á Akureyri.“ Svifryksmælir Umhverfisstofnunar við Strandgötu á Akureyri hefur því á síðustu átta dögum sýnt tvöfalt hærri gildi svifryks en mælir sömu stofnunar sem er á Grensásvegi í Reykjavík þar sem bæði mengun og umferð á að vera mun meiri en á Akureyri. Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 7. apríl 2019 14:23 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Loftgæði á Akureyri hafa í þrígang í aprílmánuði verið slæm vegna svifryks. Margvíslegar aðgerðir eru viðhafðar til að minnka magn svifryks í lofti með dræmum árangri. Vor er nú í lofti í bænum og snjó að taka upp í bæjarlandinu. Sandur er notaður á veturna sem hálkuvörn og því kemur mikið magn sands undan snjónum þegar leysir. „Við höfum verið að vinna í því með ýmsum leiðum að minnka styrk svifryks í bænum, til að mynda með því að sprauta sjó á göturnar til að binda rykið og einnig hafa götur verið sópaðar,“ segir Andri Teitsson, formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar. Í vetur höfum við einnig verið að nota möl á göturnar sem er þrifin og á því að vera minna ryk af því efni en því sem verið hefur notað síðustu árin hér á Akureyri.“ Svifryksmælir Umhverfisstofnunar við Strandgötu á Akureyri hefur því á síðustu átta dögum sýnt tvöfalt hærri gildi svifryks en mælir sömu stofnunar sem er á Grensásvegi í Reykjavík þar sem bæði mengun og umferð á að vera mun meiri en á Akureyri.
Akureyri Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 7. apríl 2019 14:23 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Erlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 7. apríl 2019 14:23