Vegagerðin hafnar lægsta tilboði í Reykjanesbraut Kristján Már Unnarsson skrifar 9. apríl 2019 18:45 Vegagerðin hefur hafnað tilboði lægstbjóðanda í breikkun 3,2 kílómetra kafla Reykjanesbrautar í Hafnarfirði þar sem bjóðandinn stóðst ekki kröfur útboðsins. Í staðinn verður rætt við þann sem átti næstlægsta boð. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Verktakasamsteypa sem samanstóð af þremur fyrirtækjum, Ellert Skúlasyni, Borgarvirki og GT-verktökum, stóðst ekki skilyrði um að hafa áður unnið verkefni af ákveðinni stærðargráðu, að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. Tilboð þeirra nam 1.864 milljónum króna, eða 91 prósenti af 2.050 milljóna króna kostnaðaráætlun.Fjögur tilboð bárust í verkið.Grafík/Guðmundur Björnsson, Stöð 2.Vegagerðin hyggst í framhaldinu ganga til viðræðna við Ístak, sem átti næstlægsta boð, upp á 2,1 milljarð króna. Um 240 milljónum króna munar á fjárhæð tilboðanna, eða um tólf prósentum. Verkið felst í tvöföldun Reykjanesbrautar milli Kaldárselsvegar og Krýsuvíkurvegar. Tilboðin voru opnuð þann 19. mars síðastliðinn en þetta er stærsta útboð Vegagerðarinnar í ár.Frá opnun tilboða í höfuðstöðvum Vegagerðarinnar fyrir þremur vikum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar, kvaðst í viðtali daginn sem tilboðin voru opnuð vonast til að framkvæmdir hæfust innan tveggja mánaða og að þeim lyki fyrir lok næsta árs. Frétt Stöðvar 2 frá 19. mars um opnun tilboðanna má sjá hér: Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Bjuggust við hærri tilboðum í tvöföldun Reykjanesbrautar Lægsta boð í tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði reyndist tæpir 1,9 milljarðar króna, 186 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, en þetta er stærsta útboð Vegagerðarinnar í ár. 19. mars 2019 20:30 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
Vegagerðin hefur hafnað tilboði lægstbjóðanda í breikkun 3,2 kílómetra kafla Reykjanesbrautar í Hafnarfirði þar sem bjóðandinn stóðst ekki kröfur útboðsins. Í staðinn verður rætt við þann sem átti næstlægsta boð. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Verktakasamsteypa sem samanstóð af þremur fyrirtækjum, Ellert Skúlasyni, Borgarvirki og GT-verktökum, stóðst ekki skilyrði um að hafa áður unnið verkefni af ákveðinni stærðargráðu, að sögn G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. Tilboð þeirra nam 1.864 milljónum króna, eða 91 prósenti af 2.050 milljóna króna kostnaðaráætlun.Fjögur tilboð bárust í verkið.Grafík/Guðmundur Björnsson, Stöð 2.Vegagerðin hyggst í framhaldinu ganga til viðræðna við Ístak, sem átti næstlægsta boð, upp á 2,1 milljarð króna. Um 240 milljónum króna munar á fjárhæð tilboðanna, eða um tólf prósentum. Verkið felst í tvöföldun Reykjanesbrautar milli Kaldárselsvegar og Krýsuvíkurvegar. Tilboðin voru opnuð þann 19. mars síðastliðinn en þetta er stærsta útboð Vegagerðarinnar í ár.Frá opnun tilboða í höfuðstöðvum Vegagerðarinnar fyrir þremur vikum.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar, kvaðst í viðtali daginn sem tilboðin voru opnuð vonast til að framkvæmdir hæfust innan tveggja mánaða og að þeim lyki fyrir lok næsta árs. Frétt Stöðvar 2 frá 19. mars um opnun tilboðanna má sjá hér:
Hafnarfjörður Samgöngur Tengdar fréttir Bjuggust við hærri tilboðum í tvöföldun Reykjanesbrautar Lægsta boð í tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði reyndist tæpir 1,9 milljarðar króna, 186 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, en þetta er stærsta útboð Vegagerðarinnar í ár. 19. mars 2019 20:30 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fleiri fréttir Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Sjá meira
Bjuggust við hærri tilboðum í tvöföldun Reykjanesbrautar Lægsta boð í tvöföldun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði reyndist tæpir 1,9 milljarðar króna, 186 milljónum króna undir kostnaðaráætlun, en þetta er stærsta útboð Vegagerðarinnar í ár. 19. mars 2019 20:30