Veikindi Jaggers valda frestun á tónleikaferðalagi Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 30. mars 2019 17:12 Mick Jagger á tónleikum The Rolling Stones í Auckland árið 2014. Getty/Fiona Goodall Hljómsveitin Rolling Stones hefur frestað tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada svo að Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar geti leitað sér læknisaðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hljómsveitin sendi frá sér í dag, laugardag. Jagger hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á þessu, en hann tjáði sig á twitter um málið I'm so sorry to all our fans in America & Canada with tickets. I really hate letting you down like this.I'm devastated for having to postpone the tour but I will be working very hard to be back on stage as soon as I can. Once again, huge apologies to everyone.— Mick Jagger (@MickJagger) March 30, 2019 Ekki hefur komið fram hver veikindi Jaggers eru, eða hvers vegna hann þurfi að leita sér læknisþjónustu. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveitin neyðist til að fresta tónleikumaf völdum veikinda Jaggers, en þeir þurftu að aflýsa tónleikum í Las Vegas árið 2016 þegar Jagger sýktist af barkabólgu. Hljómsveitin hefur einnig þurft að fresta tónleikum vegna óhappa Keith Richards, gítarleikari hljómsveitarinnar, en það gerðist m.a. árið 1990 þegar hann fékk sýkingu í fingur. Árið 1998 þurfti að fresta tónleikaferð um Evrópu vegna þess að Richards datt úr stiga á heimili sínu. Einnig þurfti hljómsveitin að fresta tónleikum árið 2006 eftir að Richards datt úr kókoshnetutré þegar hann var á ferðalagi. Tónlist Tengdar fréttir Keith Richards er hættur að drekka Segist loksins hafa fengið nóg! 12. desember 2018 21:23 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Hljómsveitin Rolling Stones hefur frestað tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada svo að Mick Jagger, söngvari hljómsveitarinnar geti leitað sér læknisaðstoðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hljómsveitin sendi frá sér í dag, laugardag. Jagger hefur beðið aðdáendur sína afsökunar á þessu, en hann tjáði sig á twitter um málið I'm so sorry to all our fans in America & Canada with tickets. I really hate letting you down like this.I'm devastated for having to postpone the tour but I will be working very hard to be back on stage as soon as I can. Once again, huge apologies to everyone.— Mick Jagger (@MickJagger) March 30, 2019 Ekki hefur komið fram hver veikindi Jaggers eru, eða hvers vegna hann þurfi að leita sér læknisþjónustu. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hljómsveitin neyðist til að fresta tónleikumaf völdum veikinda Jaggers, en þeir þurftu að aflýsa tónleikum í Las Vegas árið 2016 þegar Jagger sýktist af barkabólgu. Hljómsveitin hefur einnig þurft að fresta tónleikum vegna óhappa Keith Richards, gítarleikari hljómsveitarinnar, en það gerðist m.a. árið 1990 þegar hann fékk sýkingu í fingur. Árið 1998 þurfti að fresta tónleikaferð um Evrópu vegna þess að Richards datt úr stiga á heimili sínu. Einnig þurfti hljómsveitin að fresta tónleikum árið 2006 eftir að Richards datt úr kókoshnetutré þegar hann var á ferðalagi.
Tónlist Tengdar fréttir Keith Richards er hættur að drekka Segist loksins hafa fengið nóg! 12. desember 2018 21:23 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira