Sjáðu fyrstu stikluna úr næstu Tarantino-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 20. mars 2019 14:14 Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Al Pacino í hlutverkum sínum í Once Upon a Time in Hollywood. IMDB Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur sent frá sér fyrstu stikluna úr væntanlegri mynd hans Once Upon a Time in Hollywood. Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í þessari mynd. DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Fjölda annarra stjarna fer með hlutverk í þessari mynd, þar á meðal Margot Robbie, Al Pacino, Kurt Russell, Timothy Olyphant, Luke Perry og Dakota Fanning. Persónur DiCaprio og Pitt er skáldsagnapersónur úr hugarheimi Tarantino en Margot Robbie bregður sér í gervi leikkonunnar Sharon Tate sem var myrt af Manson-genginu 1969, eða árið sem myndin gerist. Myndin verður frumsýnd 26. júlí næstkomandi. Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur sent frá sér fyrstu stikluna úr væntanlegri mynd hans Once Upon a Time in Hollywood. Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í þessari mynd. DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Fjölda annarra stjarna fer með hlutverk í þessari mynd, þar á meðal Margot Robbie, Al Pacino, Kurt Russell, Timothy Olyphant, Luke Perry og Dakota Fanning. Persónur DiCaprio og Pitt er skáldsagnapersónur úr hugarheimi Tarantino en Margot Robbie bregður sér í gervi leikkonunnar Sharon Tate sem var myrt af Manson-genginu 1969, eða árið sem myndin gerist. Myndin verður frumsýnd 26. júlí næstkomandi.
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein