Hamrén: Ætti að banna gervigras í undankeppnum EM og HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. mars 2019 19:04 Erik Hamrén er ekki sáttur við að leikur Andorra og Íslands í undankeppni EM 2020 fari fram á gervigrasi. „Fyrir mér er gervigras gott fyrir okkur sem þurfum á því að halda yfir vetrarmánuðina til þess að hjálpa grasinu. Það hentar vel til þess að spila á í deildum í norður Evrópu,“ sagði Hamrén við Eirík Stefán Ásgeirsson úti í Andorra. „En það ætti að banna gervigras í keppnisleikjum UEFA og FIFA.“ „Það er önnur íþrótt þegar komið er á gervigras.“ En mun gervigrasið hafa áhrif á leikinn og hjálpa liði Andorra? „Það kemur í ljós. En þar sem þeir eru vanir að spila á því og það er erfiðara að spila „venjulegan“ fótbolta á því þá að sjálfsögðu mun það hjálpa þeim.“ Ísland og Andorra eigast við annað kvöld í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2020. Íslenska liðið verður að sækja þrjú stig úr þessum leik ef liðið ætlar sér upp úr riðlinum og inn á lokakeppni EM. „Lykilatriðið er hugurinn. Þetta verður erfiður leikur, mikið af einvígum, og við verðum að halda einbeitingu og vera andlega sterkir.“ „Við verðum að vera þolinmóðir, það hefur ekki verið skorað mikið á þessum velli undan farið. En við þurfum samt að vera aggressívir, þó við verðum þolinmóðir.“ Allt viðtalið við Hamrén má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Sjá meira
Erik Hamrén er ekki sáttur við að leikur Andorra og Íslands í undankeppni EM 2020 fari fram á gervigrasi. „Fyrir mér er gervigras gott fyrir okkur sem þurfum á því að halda yfir vetrarmánuðina til þess að hjálpa grasinu. Það hentar vel til þess að spila á í deildum í norður Evrópu,“ sagði Hamrén við Eirík Stefán Ásgeirsson úti í Andorra. „En það ætti að banna gervigras í keppnisleikjum UEFA og FIFA.“ „Það er önnur íþrótt þegar komið er á gervigras.“ En mun gervigrasið hafa áhrif á leikinn og hjálpa liði Andorra? „Það kemur í ljós. En þar sem þeir eru vanir að spila á því og það er erfiðara að spila „venjulegan“ fótbolta á því þá að sjálfsögðu mun það hjálpa þeim.“ Ísland og Andorra eigast við annað kvöld í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2020. Íslenska liðið verður að sækja þrjú stig úr þessum leik ef liðið ætlar sér upp úr riðlinum og inn á lokakeppni EM. „Lykilatriðið er hugurinn. Þetta verður erfiður leikur, mikið af einvígum, og við verðum að halda einbeitingu og vera andlega sterkir.“ „Við verðum að vera þolinmóðir, það hefur ekki verið skorað mikið á þessum velli undan farið. En við þurfum samt að vera aggressívir, þó við verðum þolinmóðir.“ Allt viðtalið við Hamrén má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Sjá meira