Borche: Efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2019 21:23 Borche var ánægður með margt í leik ÍR en svekktur með tapið í Ljónagryfjunni. vísir/andri marinó „Hvert einasta tap er erfitt. Sérstaklega þetta þegar úrslitin ráðast á einni sókn undir lokin. Þetta er blóðugt. Við ákváðum að spila 3-2 svæðisvörn í lokasókn Njarðvíkur en Elvar [Már Friðriksson] setti niður stórt skot. Svona er þetta,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir tapið nauma fyrir Njarðvík í kvöld. „Í síðustu sókn okkar fékk Hákon [Örn Hjálmarsson] opið skot en það geigaði. Í næsta leik þurfum við væntanlega að spila án Kevins.“ Borche vísaði þar til Kevins Capers sem var hent út úr húsi undir lok 3. leikhluta fyrir að slá til Jóns Arnórs Sverrissonar. Borche segist ekki hafa séð atvikið en setti ekki út á dóminn. „Ég sá þetta eiginlega ekki. Ég sá Jón Arnór bara detta og svo þegar dómararnir ráku Kevin út af. Þeir studdust við myndband og sáu þetta betur. Ég efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun,“ sagði Borche. Capers er að öllum líkindum á leiðinni í bann vegna brotsins. En geta ÍR-ingar spjarað sig án hans? „Allir aðrir þurfa að spila af tvöföldum krafti. Það er eina lausnin,“ sagði Borche sem spilaði með svæðisvörn stóran hluta leiksins í kvöld. „Ég var ánægður með hana á köflum en svo datt hún niður. Það er ekki hægt að spila fullkominn leik og þegar uppi var staðið gerðum við fleiri mistök en Njarðvík.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í naglbít í Ljónagryfjunni Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 21. mars 2019 21:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
„Hvert einasta tap er erfitt. Sérstaklega þetta þegar úrslitin ráðast á einni sókn undir lokin. Þetta er blóðugt. Við ákváðum að spila 3-2 svæðisvörn í lokasókn Njarðvíkur en Elvar [Már Friðriksson] setti niður stórt skot. Svona er þetta,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, eftir tapið nauma fyrir Njarðvík í kvöld. „Í síðustu sókn okkar fékk Hákon [Örn Hjálmarsson] opið skot en það geigaði. Í næsta leik þurfum við væntanlega að spila án Kevins.“ Borche vísaði þar til Kevins Capers sem var hent út úr húsi undir lok 3. leikhluta fyrir að slá til Jóns Arnórs Sverrissonar. Borche segist ekki hafa séð atvikið en setti ekki út á dóminn. „Ég sá þetta eiginlega ekki. Ég sá Jón Arnór bara detta og svo þegar dómararnir ráku Kevin út af. Þeir studdust við myndband og sáu þetta betur. Ég efast ekki um að þeir hafi tekið rétta ákvörðun,“ sagði Borche. Capers er að öllum líkindum á leiðinni í bann vegna brotsins. En geta ÍR-ingar spjarað sig án hans? „Allir aðrir þurfa að spila af tvöföldum krafti. Það er eina lausnin,“ sagði Borche sem spilaði með svæðisvörn stóran hluta leiksins í kvöld. „Ég var ánægður með hana á köflum en svo datt hún niður. Það er ekki hægt að spila fullkominn leik og þegar uppi var staðið gerðum við fleiri mistök en Njarðvík.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í naglbít í Ljónagryfjunni Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 21. mars 2019 21:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - ÍR 76-71 | Njarðvík hafði betur í naglbít í Ljónagryfjunni Njarðvík hafði betur í æsispennandi leik gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í rimmu þeirra í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla 21. mars 2019 21:45