Byrjunarliðið gegn Andorra: Aron Einar með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2019 18:15 Aron Einar byrjar í Andorra. vísir/getty Erik Hamrén hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Andorra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45. Aron Einar Gunnarsson er í byrjunarliðinu en óvissa ríkti um þátttöku hans vegna meiðsla. Hann er á sínum stað á miðjunni við hlið Birkis Bjarnasonar. Fyrir framan þá er Gylfi Þór Sigurðsson. Jóhann Berg Guðmundsson er á hægri kantinum og Arnór Sigurðsson á þeim vinstri. Alfreð Finnbogason er í fremstu víglínu. Birkir Már Sævarsson er að venju í byrjunarliðinu en hann leikur sinn 89. landsleik í kvöld. Hann kemst þar með upp í 2.-3. sætið á listanum yfir leikjahæstu leikmenn Íslands frá upphafi. Íslenska liðið er án sigurs í síðustu 15 leikjum sínum og á enn eftir að vinna sigur undir stjórn Hamréns.Byrjunarlið Íslands:Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr Skúlason Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) Birkir Bjarnason Arnór Sigurðsson Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð FinnbogasonByrjunarliðið gegn Andorra!#fyririslandpic.twitter.com/ZfIwRruotl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 22, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Andorra - Ísland | Alvaran byrjar hjá Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Andorra í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45. Aron Einar Gunnarsson er í byrjunarliðinu en óvissa ríkti um þátttöku hans vegna meiðsla. Hann er á sínum stað á miðjunni við hlið Birkis Bjarnasonar. Fyrir framan þá er Gylfi Þór Sigurðsson. Jóhann Berg Guðmundsson er á hægri kantinum og Arnór Sigurðsson á þeim vinstri. Alfreð Finnbogason er í fremstu víglínu. Birkir Már Sævarsson er að venju í byrjunarliðinu en hann leikur sinn 89. landsleik í kvöld. Hann kemst þar með upp í 2.-3. sætið á listanum yfir leikjahæstu leikmenn Íslands frá upphafi. Íslenska liðið er án sigurs í síðustu 15 leikjum sínum og á enn eftir að vinna sigur undir stjórn Hamréns.Byrjunarlið Íslands:Hannes Þór Halldórsson Birkir Már Sævarsson Kári Árnason Ragnar Sigurðsson Ari Freyr Skúlason Jóhann Berg Guðmundsson Aron Einar Gunnarsson (fyrirliði) Birkir Bjarnason Arnór Sigurðsson Gylfi Þór Sigurðsson Alfreð FinnbogasonByrjunarliðið gegn Andorra!#fyririslandpic.twitter.com/ZfIwRruotl— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 22, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Andorra - Ísland | Alvaran byrjar hjá Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira
Í beinni: Andorra - Ísland | Alvaran byrjar hjá Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30