Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra 22. mars 2019 21:01 Gervigrasið í Andorra ekki að heilla Vísir/Sigurður Már Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. Leikurinn þótti ekki mikið fyrir augað og fannst mörgum á Twitter nóg um. Efasemdir um gervigrasið Í þreytta umræðu um gervigras mundi ég vilja sjá síðasta quality pro testið sem var gert á þessum velli. #fotbolti#andisl — Ómar Stefánsson (@OmarStef) March 22, 2019Andorramönnum hefur ekki langað að upgrade-a þjóðarleikvanginn og parketleggja bara völlinn? Örugglega skárra að spila á því en þessu fyrstu-kynslóðar astrótörfi. — S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 22, 2019Það verður einhver Andorsk mamma brjáluð á eftir þegar landsliðsmaðurinn hennar kemur heim og dreifir svarta gervigras kurlinu um forstofuna.. #andislpic.twitter.com/Payt8Sp6do — Ólafur Jóelsson (@OliJoels) March 22, 2019Mikið um fimmaurabrandara Vissir þú að leikmaður númer 6 hjá Andorra, Ildefons Lima, var vélstjóri á Titanic 1912? #fyririsland#ANDISL — Heppinn Norðmaður (@bergur86) March 22, 2019Nokkuð ljóst að rútubílstjórar eru ekki í verkfalli í Andorra #5aur#AndIsl#fotbolti — Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) March 22, 2019Mörgum þótti leikurinn ekki mjög skemmtilegur Er að setja vhs spóluna af Smáþjóðaleikunum 1992 í tækið, var bara gott mót miðað við þennan göngufótbolta í Andorra city — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) March 22, 2019Andorra - Ísland pic.twitter.com/TbwRJtSWVc — Einar Matthías (@einarmatt) March 22, 2019Þessi knattspyrnuleikur er mesta drep síðan Móri var rekinn frá United. #ANDISL — Sindri Snær (@rostungur) March 22, 2019Viðar Örn kom inn og lífgaði upp á leikinn Ef þad er eitthvad sem @Vidarkjartans kann þá er það ad slútta svona færum!! What a finish — Sölvi Ottesen (@IceOttesen) March 22, 2019Hahaha Vökin er eins og Balotelli, búinn að ákveða fögnin áður en hann kemur inn á völlinn! Geggjað slútt — Auðunn Blöndal (@Auddib) March 22, 2019Viðar Örn að bjarga þessu í kvöld. Vel gert drengur.Það veður enginn rakari en Kjartan í kvöld. Allir léttir.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 22, 2019Hér er mjög stutt á milli leikja. Bókstaflega. pic.twitter.com/0AdHxsgRCq — Sportið á Vísi (@VisirSport) March 22, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Leik lokið: Andorra - Ísland 0-2 | Fyrsti sigurinn undir stjórn Hamrén Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30