Gylfi: Eitt lélegasta landslið sem ég hef mætt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2019 22:30 Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með stigin þrjú sem Ísland fékk fyrir sigurinn á Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Þetta var fín byrjun. Þetta var ekki hinn hefðbundni landsleikur. Samt sem áður var fínt að halda hreinu og stjórna leiknum,“ sagði Gylfi við Vísi eftir leik. „Við vissum að myndum vinna leikinn en staðan 1-0 er hættuleg. Við stjórnuðum leiknum ágætlega og þeir fengu ekki mörg færi. Það var aðallega þegar þeir hentu sér niður og fengu aukaspyrnur að það skapaðist smá hætta.“ Gylfi gaf liði Andorra ekki háa einkunn. „Þetta er arfaslakt lið en það er samt erfitt að koma hingað. Gervigrasið er mjög lélegt og eitthvað sem við erum ekki vanir. Það var erfitt að ná upp hröðu spili. Þeir hentu sér niður í sífellu og voru alltaf meiddir. Við gerðum vel og förum sáttir héðan,“ sagði Gylfi. „Þeir pressuðu ekkert og þetta er eitt lélegasta landslið sem ég hef spilað á móti. Við erum ekkert himinlifandi með spilamennskuna en mótspyrnan var engin. Það eiga samt einhver lið eftir að vera í basli hérna. Þess vegna er gott að byrja á sigri.“ Á morgun heldur íslenska liðið til Parísar þar sem það mætir heimsmeisturum Frakka á mánudaginn. Það verður allt öðruvísi leikur. „Þetta eru leikirnir sem við viljum spila; gegn heimsmeisturum Frakka í París. Vonandi getum við strítt þeim. Þetta verður allt öðruvísi leikur en í kvöld. Frakkarnir verða miklu meira með boltann en við þurfum að vera þéttir eins og í síðasta leik gegn þeim. Þetta verða mikil hlaup og við þurfum að sækja hratt þegar við fáum tækifæri til þess,“ sagði Gylfi að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27 Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með stigin þrjú sem Ísland fékk fyrir sigurinn á Andorra í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Þetta var fín byrjun. Þetta var ekki hinn hefðbundni landsleikur. Samt sem áður var fínt að halda hreinu og stjórna leiknum,“ sagði Gylfi við Vísi eftir leik. „Við vissum að myndum vinna leikinn en staðan 1-0 er hættuleg. Við stjórnuðum leiknum ágætlega og þeir fengu ekki mörg færi. Það var aðallega þegar þeir hentu sér niður og fengu aukaspyrnur að það skapaðist smá hætta.“ Gylfi gaf liði Andorra ekki háa einkunn. „Þetta er arfaslakt lið en það er samt erfitt að koma hingað. Gervigrasið er mjög lélegt og eitthvað sem við erum ekki vanir. Það var erfitt að ná upp hröðu spili. Þeir hentu sér niður í sífellu og voru alltaf meiddir. Við gerðum vel og förum sáttir héðan,“ sagði Gylfi. „Þeir pressuðu ekkert og þetta er eitt lélegasta landslið sem ég hef spilað á móti. Við erum ekkert himinlifandi með spilamennskuna en mótspyrnan var engin. Það eiga samt einhver lið eftir að vera í basli hérna. Þess vegna er gott að byrja á sigri.“ Á morgun heldur íslenska liðið til Parísar þar sem það mætir heimsmeisturum Frakka á mánudaginn. Það verður allt öðruvísi leikur. „Þetta eru leikirnir sem við viljum spila; gegn heimsmeisturum Frakka í París. Vonandi getum við strítt þeim. Þetta verður allt öðruvísi leikur en í kvöld. Frakkarnir verða miklu meira með boltann en við þurfum að vera þéttir eins og í síðasta leik gegn þeim. Þetta verða mikil hlaup og við þurfum að sækja hratt þegar við fáum tækifæri til þess,“ sagði Gylfi að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35 Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39 Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01 Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30 Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27 Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28 Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56 Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12 Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Sjá meira
Fagn Viðars minnti á Twitter-færslu Kjartans Henry Viðar Örn Kjartansson minnti rækilega á sig í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:35
Einkunnir Íslands: Góð innkoma Viðars Mörk frá Birki Bjarnasyni og Viðari Erni Kjartanssyni tryggðu Íslandi sigur á Andorra í undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:39
Twitter yfir Ísland - Andorra | Rútubílstjórar ekki í verkfalli í Andorra Íslenska þjóðin var að vanda virk á Twitter á meðan strákarnir okkar voru í eldlínunni í undankeppni EM í fótbolta í Andorra í kvöld. 22. mars 2019 21:01
Umfjöllun: Andorra - Ísland 2-0 | Skylduverki lokið sem betur fer Ísland er komið með sín fyrstu stig í undankeppni EM 2020 eftir að hafa lagt Andorramenn að velli ytra í kvöld. 22. mars 2019 22:30
Viðar: Ég og Kjarri erum góðir vinir Viðar Örn Kjartansson var búinn að ákveða að fagna eins og hann gerði ef hann skyldi skora gegn Andorra í kvöld, sem og hann gerði. 22. mars 2019 22:27
Aron Einar: Virkilega ánægður Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var sáttur með dagsverkið. 22. mars 2019 22:28
Raggi Sig: Þeir voru gjörsamlega óþolandi Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Íslands í 0-2 sigri á Andorra í fyrsta leik undankeppni EM 2020. 22. mars 2019 21:56
Hamrén: Mikilvægast að vinna Landsliðsþjálfarinn gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á Andorra í kvöld. 22. mars 2019 22:12