Grófu snjógöng til þess að komast að dýrunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. mars 2019 10:15 Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð Mynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð þar sem gefur að líta öll helstu húsdýr, kinda, hesta, geitur og grísi svo dæmi séu tekin. Þegar komið var út í gærmorgun hafði hins vegar snjóað svo mikið að inngangnum að útihúsinu að ekki var hægt að komast inn húsið til þess að fóðra dýrin.Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi á Brúnagerði og félagar, brugðu það á það ráð að grafa snjógöng til þess að komast að dýrunum. Þeir létu ekki þar við sitja og útbjuggu einnig laglegt snjóhús, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í samtali við Vísi segir Guðbergur að ekki hafi verið neitt annað í stöðunni en að moka sig inn í húsið, enda þurfti að fóðra dýrin. Hann og kona hans, Birna Friðriksdóttir, hafi hins vegar gengið aftur í barndóm við moksturinn og gert forláta snjóhús í leiðinni, á tveimur hæðum, hvorki meira né minna. Hér að neðan má sjá myndir af göngunum og snjóhúsinu.Mynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson Dýr Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Það hefur snjóað duglega í Fnjóskadal undanfarna daga. Heimilisfólkið á Brúnagerði fór ekki varhluta af því eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.Á Brúnagerði er starfræktur húsdýragarðurinn Daladýrð þar sem gefur að líta öll helstu húsdýr, kinda, hesta, geitur og grísi svo dæmi séu tekin. Þegar komið var út í gærmorgun hafði hins vegar snjóað svo mikið að inngangnum að útihúsinu að ekki var hægt að komast inn húsið til þess að fóðra dýrin.Guðbergur Egill Eyjólfsson, bóndi á Brúnagerði og félagar, brugðu það á það ráð að grafa snjógöng til þess að komast að dýrunum. Þeir létu ekki þar við sitja og útbjuggu einnig laglegt snjóhús, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Í samtali við Vísi segir Guðbergur að ekki hafi verið neitt annað í stöðunni en að moka sig inn í húsið, enda þurfti að fóðra dýrin. Hann og kona hans, Birna Friðriksdóttir, hafi hins vegar gengið aftur í barndóm við moksturinn og gert forláta snjóhús í leiðinni, á tveimur hæðum, hvorki meira né minna. Hér að neðan má sjá myndir af göngunum og snjóhúsinu.Mynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill EyjólfssonMynd/Guðbergur Egill Eyjólfsson
Dýr Veður Þingeyjarsveit Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira