Strákarnir æfa á Stade de France í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson í París skrifar 24. mars 2019 08:00 Úr leik Frakklands og Íslands í 8-liða úrslitum EM 2016. Frakkar unnu leikinn, 5-2. Vísir/Getty Þjálfarar og leikmenn íslenska landsliðsins munu hafa stuttan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands í París. Leikurinn fer fram á mánudagskvöld en liðið kom til frönsku höfuðborgarinnar í gærkvöldi. Eins og Freyr Alexandersson lýsti í viðtali fyrr í vikunni fengu okkar menn að sofa út í gærmorgun, sælir eftir 2-0 sigur á Andorra kvöldið áður. Það var skylduverk sem tókst að klára með sóma. Áður en haldið var af stað úr Pýreneafjöllunum um miðjan dag í gær tóku leikmenn létta æfingu og þeir sem spiluðu fóru í svokallaða endurheimt. Hópurinn keyrði svo til Barcelona síðdegis, borðaði kvöldmat og flaug til Parísar um kvöldið. Því er æfing íslenska liðsins á Stade de France síðdegis, keppnisvellinum, eina almennilega æfingin fyrir leikinn gegn sjálfum heimsmeisturunum á morgun. Æfingin hefst klukkan 16.30 að íslenskum tíma en blaðamannafundur Íslands er 30 mínútum fyrr. Þar munu að venju þjálfarinn Erik Hamren og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sitja fyrir svörum. Vísir verður vitanlega á staðnum og flytur lesendum sínum fréttir af landsliðinu um leið og þær berast.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands Sjá meira
Þjálfarar og leikmenn íslenska landsliðsins munu hafa stuttan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands í París. Leikurinn fer fram á mánudagskvöld en liðið kom til frönsku höfuðborgarinnar í gærkvöldi. Eins og Freyr Alexandersson lýsti í viðtali fyrr í vikunni fengu okkar menn að sofa út í gærmorgun, sælir eftir 2-0 sigur á Andorra kvöldið áður. Það var skylduverk sem tókst að klára með sóma. Áður en haldið var af stað úr Pýreneafjöllunum um miðjan dag í gær tóku leikmenn létta æfingu og þeir sem spiluðu fóru í svokallaða endurheimt. Hópurinn keyrði svo til Barcelona síðdegis, borðaði kvöldmat og flaug til Parísar um kvöldið. Því er æfing íslenska liðsins á Stade de France síðdegis, keppnisvellinum, eina almennilega æfingin fyrir leikinn gegn sjálfum heimsmeisturunum á morgun. Æfingin hefst klukkan 16.30 að íslenskum tíma en blaðamannafundur Íslands er 30 mínútum fyrr. Þar munu að venju þjálfarinn Erik Hamren og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sitja fyrir svörum. Vísir verður vitanlega á staðnum og flytur lesendum sínum fréttir af landsliðinu um leið og þær berast.Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands Sjá meira
Freyr: Ekki kjöraðstæður en stjórnum því sem við getum Ísland hefur mjög knappan tíma til að undirbúa sig fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands. 22. mars 2019 08:00
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn