Kæra RÚV fyrir að segja að enginn hafi horft á Hringbraut Birgir Olgeirsson skrifar 25. mars 2019 16:51 Hringbrautarmenn eru ósáttir við RÚV. Vísir/Vilhelm Hringbraut-Fjölmiðlar ehf. hefur ákveðið að kæra RÚV til fjölmiðlanefndar og Samkeppniseftirlitsins vegna misvísandi upplýsinga sem RÚV sendi fyrirtækjum um sjónvarpsáhorf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hringbraut en þar segir rangar upplýsingar hafi komið fram um áhorf í áttundu viku ársins 2019 á sjónvarpsstöð Hringbrautar hafi verið 0,0 prósent samkvæmt Gallup. Hringbraut áréttar að sjónvarpsstöðin tók ekki þátt í mælingum Gallup í áttundu viku ársins. Hringbraut styðst við MMR kannanir sem byggja á svörum yfir þúsund manns í hvert skipti, en í rafrænum mælingum Gallup er stuðst við 300-400 virka mæla. Kannanir MMR sýna svo ekki verður um villst að áhorf á Hringbraut er aldrei 0,0 prósent. T.d. horfa 52 prósent landsmanna 50 ára og eldri reglulega í hverri viku á sjónvarpsstöð Hringbrautar skv. MMR. Hringbraut segir að í upplýsingunum sem RÚV sendi út til fyrirtækja var sérstaklega tekið fram að þau gögn sýndu hlutdeild í sjónvarpsáhorfi meðal þeirra stöðva sem mældar eru í ljósvakamælingum Gallup, en ekki annarra ljósvakamiðla. Hringbraut segir það ekki standast skoðun því ljósvakamiðillinn Hringbraut hafi ekki tekið þátt í mælingum Gallup, en var þrátt fyrir það ekki einungis nefndur í gögnunum heldur var þar beinlínis fullyrt að áhorf á stöðina næmi 0,0 prósent. Misvísandi upplýsingar sem þessar eru til þess fallnar að valda Hringbraut fjárhagslegu tjóni, t.a.m. vegna mögulegrar auglýsingasölu, og þegar gert það að mati forsvarsmanna Hringbrautar. Því sér Hringbraut-Fjölmiðlar ehf. ekki annan kost í stöðunni en að kæra RÚV til fjölmiðlanefndar og Samkeppniseftirlitsins. Fjölmiðlar Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Hringbraut-Fjölmiðlar ehf. hefur ákveðið að kæra RÚV til fjölmiðlanefndar og Samkeppniseftirlitsins vegna misvísandi upplýsinga sem RÚV sendi fyrirtækjum um sjónvarpsáhorf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hringbraut en þar segir rangar upplýsingar hafi komið fram um áhorf í áttundu viku ársins 2019 á sjónvarpsstöð Hringbrautar hafi verið 0,0 prósent samkvæmt Gallup. Hringbraut áréttar að sjónvarpsstöðin tók ekki þátt í mælingum Gallup í áttundu viku ársins. Hringbraut styðst við MMR kannanir sem byggja á svörum yfir þúsund manns í hvert skipti, en í rafrænum mælingum Gallup er stuðst við 300-400 virka mæla. Kannanir MMR sýna svo ekki verður um villst að áhorf á Hringbraut er aldrei 0,0 prósent. T.d. horfa 52 prósent landsmanna 50 ára og eldri reglulega í hverri viku á sjónvarpsstöð Hringbrautar skv. MMR. Hringbraut segir að í upplýsingunum sem RÚV sendi út til fyrirtækja var sérstaklega tekið fram að þau gögn sýndu hlutdeild í sjónvarpsáhorfi meðal þeirra stöðva sem mældar eru í ljósvakamælingum Gallup, en ekki annarra ljósvakamiðla. Hringbraut segir það ekki standast skoðun því ljósvakamiðillinn Hringbraut hafi ekki tekið þátt í mælingum Gallup, en var þrátt fyrir það ekki einungis nefndur í gögnunum heldur var þar beinlínis fullyrt að áhorf á stöðina næmi 0,0 prósent. Misvísandi upplýsingar sem þessar eru til þess fallnar að valda Hringbraut fjárhagslegu tjóni, t.a.m. vegna mögulegrar auglýsingasölu, og þegar gert það að mati forsvarsmanna Hringbrautar. Því sér Hringbraut-Fjölmiðlar ehf. ekki annan kost í stöðunni en að kæra RÚV til fjölmiðlanefndar og Samkeppniseftirlitsins.
Fjölmiðlar Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira