Twitter yfir Frakkaleiknum: Gítarleikarinn Birkir Már, Isak úr Skam og nunnur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2019 21:53 Giroud skorar annað mark Frakka. vísir/getty Eins og venjulega voru landsmenn duglegir að tjá sig um íslenska landsliðið sem tapaði 4-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á Stade de France í undankeppni EM 2020. Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn öflugu frönsku liði sem lék á alls oddi, sérstaklega í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta af Twitter í kvöld.Pavard gæti óvart sett hann hjá nunnu— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) March 25, 2019Aron Einar er med secret solstice fyrirlidaband— Halldór Halldórsson (@DNADORI) March 25, 2019Hvernig i andskotanum er Albert ekki að spila hjá AZ, glórulaust— Aron Þrándarson (@aronthrandar) March 25, 2019Er Diddi Haukamaður alltaf á mæknum þarna í Frakklandi?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 25, 2019Þegar Hamrén þjálfaði Svíana komu þeir til baka úr 4-0 á 30 mínútum gegn Þjóðverjum í Berlin. Hann hlýtur að græja 2-2 á korteri á Stade De France #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) March 25, 2019Erfitt að meta það í gegnum sjónvarpið en það virkar meiri stemming á þessum leik en í Andorra! Best að spyrja leikmenn eftir leikinn til að vera viss...— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2019Birkir Már fer langt á eljunni. 90 leikir í dag fyrir land og þjóð. Þroskast vel og verður bara betri með árunum. C liðs leikmaður í 6.flokki. Bassaspilandi rastafari á unglingsárunum með bandinu Tvítóla. Sýnir æskunni að maður getur allt ef viljinn er fyrir hendi #FotboltiNetpic.twitter.com/V0C3XJDHEh— Maggi Peran (@maggiperan) March 25, 2019Kærastan mín spurði hvort þetta væri Isak úr SKAM. Eðlileg spurning if you ask me. pic.twitter.com/SMoSEsymHF— Elli Joð (@ellijod) March 25, 2019Það sem ég tek útúr þessum leik er að ég myndi veðja á mér hægra eistanu að Kante myndi klára spóluna í píptesti— Einar Helgi Helgason (@Einsiii) March 25, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Eins og venjulega voru landsmenn duglegir að tjá sig um íslenska landsliðið sem tapaði 4-0 fyrir heimsmeisturum Frakka á Stade de France í undankeppni EM 2020. Íslendingar sáu aldrei til sólar gegn öflugu frönsku liði sem lék á alls oddi, sérstaklega í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta af Twitter í kvöld.Pavard gæti óvart sett hann hjá nunnu— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) March 25, 2019Aron Einar er med secret solstice fyrirlidaband— Halldór Halldórsson (@DNADORI) March 25, 2019Hvernig i andskotanum er Albert ekki að spila hjá AZ, glórulaust— Aron Þrándarson (@aronthrandar) March 25, 2019Er Diddi Haukamaður alltaf á mæknum þarna í Frakklandi?— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) March 25, 2019Þegar Hamrén þjálfaði Svíana komu þeir til baka úr 4-0 á 30 mínútum gegn Þjóðverjum í Berlin. Hann hlýtur að græja 2-2 á korteri á Stade De France #fotbolti— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) March 25, 2019Erfitt að meta það í gegnum sjónvarpið en það virkar meiri stemming á þessum leik en í Andorra! Best að spyrja leikmenn eftir leikinn til að vera viss...— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 25, 2019Birkir Már fer langt á eljunni. 90 leikir í dag fyrir land og þjóð. Þroskast vel og verður bara betri með árunum. C liðs leikmaður í 6.flokki. Bassaspilandi rastafari á unglingsárunum með bandinu Tvítóla. Sýnir æskunni að maður getur allt ef viljinn er fyrir hendi #FotboltiNetpic.twitter.com/V0C3XJDHEh— Maggi Peran (@maggiperan) March 25, 2019Kærastan mín spurði hvort þetta væri Isak úr SKAM. Eðlileg spurning if you ask me. pic.twitter.com/SMoSEsymHF— Elli Joð (@ellijod) March 25, 2019Það sem ég tek útúr þessum leik er að ég myndi veðja á mér hægra eistanu að Kante myndi klára spóluna í píptesti— Einar Helgi Helgason (@Einsiii) March 25, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Leik lokið: Frakkland - Ísland 4-0│Heimsmeistararnir of sterkir fyrir íslensku strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45