Segir fjárhag Reykjanesbæjar viðkvæman vegna ytri aðstæðna Sighvatur Arnmundsson skrifar 26. mars 2019 06:08 Miðflokkurinn er efins um uppbyggingu vegna óvissu. fbl/stefán Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, telur óheillavænlegt að setja hundruð milljóna í uppbyggingu í bænum á meðan óvissa ríkir um ytri efnahagsaðstæður sem muni bitna hart á Reykjanesbæ ef aðstæður þróast í neikvæða átt. „Þegar eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga var tilkynnt að samningar væru ekki í sjónmáli við kröfuhafa um endurskipulagningu fjárhags Reykjanesbæjar var sagt að að öllu óbreyttu kæmi til greiðslufalls á skuldbindingum sveitarfélagsins. Þótt árangur hafi náðst er skuldahlutfall bæjarins enn mjög hátt og fjárhagurinn því viðkvæmur,“ segir Margrét. „Að okkar mati er því skrýtið að gera tillögu um hundraða milljóna útgjöld þegar óvissa ríkir í efnahagsmálum, og dregið hefur úr komu ferðamanna til landsins. Einnig eru kjarasamningar lausir og við vitum ekki hvaða áhrif það hefur á okkar bæjarfélag.“ Margrét bendir einnig á að atvinnuleysi hafi aukist á Suðurnesjum sem og að staða WOW gæti haft mikil áhrif á fjárhag Reykjanesbæjar. „Við vonum auðvitað að WOW muni halda áfram rekstri en flugstöðin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir okkur hér í Reykjanesbæ. Því er mikilvægt að við vitum hvernig staðan verður og einbeitum okkur og forgangsröðum fjármunum í lögbundin hlutverk sveitarfélagsins.“ Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Reykjanesbær Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Margrét Þórarinsdóttir, fulltrúi Miðflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar, telur óheillavænlegt að setja hundruð milljóna í uppbyggingu í bænum á meðan óvissa ríkir um ytri efnahagsaðstæður sem muni bitna hart á Reykjanesbæ ef aðstæður þróast í neikvæða átt. „Þegar eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga var tilkynnt að samningar væru ekki í sjónmáli við kröfuhafa um endurskipulagningu fjárhags Reykjanesbæjar var sagt að að öllu óbreyttu kæmi til greiðslufalls á skuldbindingum sveitarfélagsins. Þótt árangur hafi náðst er skuldahlutfall bæjarins enn mjög hátt og fjárhagurinn því viðkvæmur,“ segir Margrét. „Að okkar mati er því skrýtið að gera tillögu um hundraða milljóna útgjöld þegar óvissa ríkir í efnahagsmálum, og dregið hefur úr komu ferðamanna til landsins. Einnig eru kjarasamningar lausir og við vitum ekki hvaða áhrif það hefur á okkar bæjarfélag.“ Margrét bendir einnig á að atvinnuleysi hafi aukist á Suðurnesjum sem og að staða WOW gæti haft mikil áhrif á fjárhag Reykjanesbæjar. „Við vonum auðvitað að WOW muni halda áfram rekstri en flugstöðin skiptir gríðarlega miklu máli fyrir okkur hér í Reykjanesbæ. Því er mikilvægt að við vitum hvernig staðan verður og einbeitum okkur og forgangsröðum fjármunum í lögbundin hlutverk sveitarfélagsins.“
Birtist í Fréttablaðinu Efnahagsmál Reykjanesbær Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira