Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 09:30 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Skjámynd/Youtube Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. Fréttakonan Jennifer Ravalo, sem starfar fyrir Vegas Sports Daily, fékk Kubrat Pulev í sjónvarpsviðtal strax eftir bardagann. Kubrat Pulev er alvöru boxari með 27 sigra í 28 bardögum og það fer ekkert á milli mála að fréttakonan ber mikla virðingu fyrir kappanum enda var hann nýbúinn að vinna glæsilegan sigur Það blæðir reyndar úr höfði Kubrat Pulev og Jennifer Ravalo spyr hann út í það eftir að hún hrósar honum fyrir bardagann. Um er að ræða nokkuð hefðbundið viðtal svona stuttu eftir bardaga og Kubrat Pulev virðist vera mjög yfirvegaður. Viðtalið endar síðan á því að Jennifer Ravalo spyr Kubrat Pulev hvort hann eigi skilið að fá bardaga á móti fyrrum heimsmeistaranum Tyson Fury. Hinn 37 ára gamli Kubrat Pulev svarar „já“ en tekur síðan utan um höfuð Jennifer Ravalo og kyssir hana beint á muninn. Jennifer Ravalo brosir nú af öllu saman á meðan Kubrat Pulev strunsar í burtu en hún var síðan spurð út í viðtalið á Twitter þar sem hún svaraði að þetta hafi verið „bæði vandræðalegt og furðulegt.“ Það má sjá viðtalið og kossinn í myndbandinu hér fyrir neðan. Box Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira
Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. Fréttakonan Jennifer Ravalo, sem starfar fyrir Vegas Sports Daily, fékk Kubrat Pulev í sjónvarpsviðtal strax eftir bardagann. Kubrat Pulev er alvöru boxari með 27 sigra í 28 bardögum og það fer ekkert á milli mála að fréttakonan ber mikla virðingu fyrir kappanum enda var hann nýbúinn að vinna glæsilegan sigur Það blæðir reyndar úr höfði Kubrat Pulev og Jennifer Ravalo spyr hann út í það eftir að hún hrósar honum fyrir bardagann. Um er að ræða nokkuð hefðbundið viðtal svona stuttu eftir bardaga og Kubrat Pulev virðist vera mjög yfirvegaður. Viðtalið endar síðan á því að Jennifer Ravalo spyr Kubrat Pulev hvort hann eigi skilið að fá bardaga á móti fyrrum heimsmeistaranum Tyson Fury. Hinn 37 ára gamli Kubrat Pulev svarar „já“ en tekur síðan utan um höfuð Jennifer Ravalo og kyssir hana beint á muninn. Jennifer Ravalo brosir nú af öllu saman á meðan Kubrat Pulev strunsar í burtu en hún var síðan spurð út í viðtalið á Twitter þar sem hún svaraði að þetta hafi verið „bæði vandræðalegt og furðulegt.“ Það má sjá viðtalið og kossinn í myndbandinu hér fyrir neðan.
Box Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Sjá meira