Mbappe setti nýtt franskt met í leiknum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 12:30 Kylian Mbappe á ferðinni í leiknum í gær. Getty/Frederic Stevens Kylian Mbappe varð í gærkvöldi yngsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins til að spila 30 landsleiki þegar hann fór fyrir 4-0 sigri liðsins á Íslandi í undankeppni EM 2020. Kylian Mbappe var illviðráðanlegur á Stade de France í gær með eitt mark og tvær stoðsendingar en hann lagði upp fyrsta og fjórða mark franska liðsins en skoraði það þriðja sjálfur.30 - Kylian Mbappé is the youngest player to reach 30 caps with the French national team in history (20 years & 3 months). Karim Benzema was previously holding the record at the age of 22 years & 9 months. Crack. @FrenchTeampic.twitter.com/bjjEf7ITdX — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019Samuel Umtiti skoraði fyrsta mark Frakka eftir fyrirgjöf frá Kylian Mbappe og Antoine Griezmann skoraði lokamarkið eftir magnaða hælsendingu frá Mbappe. Mbappe bætti franska metið í leiknum en það átti áður Karim Benzema frá árinu 2010. Kylian Mbappe er fæddur 20. desember 1998 og var því 20 ára, 3 mánaða og 5 daga í gær. Hann er sex mánuðum yngri en Benzema þegar hann lék sinn 30. landsleik fyrir Frakka.Kylian Mbappé is the youngest player in France history to reach 30 caps. 30 games 12 goals 7 assists 20 years and 95 days old. pic.twitter.com/HhR51uTDPR — Squawka Football (@Squawka) March 26, 2019Í þessum 30 landsleikjum hefur Kylian Mbappe komið með beinum hætti að samtals nítján mörkum, skorað tólf sjálfur og gefið sjö stoðsendingar á félaga sína. Mbappe hefur þegar orðið heimsmeistari með franska landsliðsins og skoraði eitt marka marka Frakka í úrslitaleiknum á HM í Frakklandi. Það var hans fjórða mark í lokakeppni HM. Hér fyrir neðan má samanburð á frammistöðu hans með landsliðinu í fyrstu 30 landsleikjum sínum miðað við bestu knattspyrnumenn heims síðustu ár.With Kylian Mbappe hitting 30 caps, how does he compare in age & goals?@neymarjr (21y 1m)@KMbappe (20y 3m)@Cristiano (21y) Leo Messi (20y 11m) (H/T @OptaJean) pic.twitter.com/jqIvRdHOFQ — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 26, 2019 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Kylian Mbappe varð í gærkvöldi yngsti leikmaðurinn í sögu franska landsliðsins til að spila 30 landsleiki þegar hann fór fyrir 4-0 sigri liðsins á Íslandi í undankeppni EM 2020. Kylian Mbappe var illviðráðanlegur á Stade de France í gær með eitt mark og tvær stoðsendingar en hann lagði upp fyrsta og fjórða mark franska liðsins en skoraði það þriðja sjálfur.30 - Kylian Mbappé is the youngest player to reach 30 caps with the French national team in history (20 years & 3 months). Karim Benzema was previously holding the record at the age of 22 years & 9 months. Crack. @FrenchTeampic.twitter.com/bjjEf7ITdX — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019Samuel Umtiti skoraði fyrsta mark Frakka eftir fyrirgjöf frá Kylian Mbappe og Antoine Griezmann skoraði lokamarkið eftir magnaða hælsendingu frá Mbappe. Mbappe bætti franska metið í leiknum en það átti áður Karim Benzema frá árinu 2010. Kylian Mbappe er fæddur 20. desember 1998 og var því 20 ára, 3 mánaða og 5 daga í gær. Hann er sex mánuðum yngri en Benzema þegar hann lék sinn 30. landsleik fyrir Frakka.Kylian Mbappé is the youngest player in France history to reach 30 caps. 30 games 12 goals 7 assists 20 years and 95 days old. pic.twitter.com/HhR51uTDPR — Squawka Football (@Squawka) March 26, 2019Í þessum 30 landsleikjum hefur Kylian Mbappe komið með beinum hætti að samtals nítján mörkum, skorað tólf sjálfur og gefið sjö stoðsendingar á félaga sína. Mbappe hefur þegar orðið heimsmeistari með franska landsliðsins og skoraði eitt marka marka Frakka í úrslitaleiknum á HM í Frakklandi. Það var hans fjórða mark í lokakeppni HM. Hér fyrir neðan má samanburð á frammistöðu hans með landsliðinu í fyrstu 30 landsleikjum sínum miðað við bestu knattspyrnumenn heims síðustu ár.With Kylian Mbappe hitting 30 caps, how does he compare in age & goals?@neymarjr (21y 1m)@KMbappe (20y 3m)@Cristiano (21y) Leo Messi (20y 11m) (H/T @OptaJean) pic.twitter.com/jqIvRdHOFQ — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 26, 2019
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira