Bieber tekur sér hlé frá tónlistinni fyrir andlegu hliðina Sylvía Hall skrifar 26. mars 2019 23:13 Margir aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýrri tónlist frá Bieber. Vísir/GETTY Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í „djúpstæðum vandamálum“. Hann lofi þó að snúa aftur með enn betri tónlist eins fljótt og auðið er. Í færslunni segir Bieber að hann hafi tekið eftir því að aðdáendur séu farnir að kalla eftir nýrri plötu frá honum. Þó að tónlistin skipti hann miklu máli sé ekkert mikilvægara en fjölskyldan og heilsan. „Ég hef verið á tónleikaferðalagi öll mín unglingsár og allan þrítugsaldurinn. Ég áttaði mig á því, eins og þið tókuð örugglega eftir, að ég var óhamingjusamur á síðasta tónleikaferðalagi og hvorki ég né þið eigið það skilið,“ skrifar Bieber í færslunni. Hann segir tónleikagesti borga til þess að sjá líflega og skemmtilega tónleika en á síðasta tónleikaferðalagi hafi hann ekki haft tilfinningalegt svigrúm til þess. Hann hafi því ákveðið að einblína á að vinna í djúpstæðum vandamálum sínum til þess að halda heilsu og viðhalda hjónabandi sínu, en söngvarinn er giftur fyrirsætunni Hailey Baldwin. Síðasta tónleikaferðalag söngvarans var eftir plötuna Purpose sem hann gaf út árið 2015 og hélt hann meðal annars tvenna tónleika á Íslandi. Tveimur árum seinna batt hann skyndilega endi á tónleikaferðalagið vegna „ófyrirséðra vandamála“og aflýsti fjórtán tónleikum. „Ég kem tvíefldur til baka, bíðið bara,“ skrifaði Bieber að lokum. View this post on Instagram So I read a lot of messages saying you want an album .. I've toured my whole teenage life, and early 20s, I realized and as you guys probably saw I was unhappy last tour and I don't deserve that and you don't deserve that, you pay money to come and have a lively energetic fun light concert and I was unable emotionally to give you that near the end of the tour. I have been looking, seeking, trial and error as most of us do, I am now very focused on repairing some of the deep rooted issues that I have as most of us have, so that I don't fall apart, so that I can sustain my marriage and be the father I want to be. Music is very important to me but Nothing comes before my family and my health. I will come with a kick ass album ASAP, my swag is undeniable and my drive is indescribable his love is supernatural his grace is that reliable.... the top is where I reside period whether I make music or not the king said so. but I will come with a vengeance believe that.. (grammar and punctuation will be terrible pretend it's a text where u just don't care). A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Mar 25, 2019 at 12:18pm PDT Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Justin Bieber tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hann hygðist taka sér hlé frá tónlist til þess að vinna í „djúpstæðum vandamálum“. Hann lofi þó að snúa aftur með enn betri tónlist eins fljótt og auðið er. Í færslunni segir Bieber að hann hafi tekið eftir því að aðdáendur séu farnir að kalla eftir nýrri plötu frá honum. Þó að tónlistin skipti hann miklu máli sé ekkert mikilvægara en fjölskyldan og heilsan. „Ég hef verið á tónleikaferðalagi öll mín unglingsár og allan þrítugsaldurinn. Ég áttaði mig á því, eins og þið tókuð örugglega eftir, að ég var óhamingjusamur á síðasta tónleikaferðalagi og hvorki ég né þið eigið það skilið,“ skrifar Bieber í færslunni. Hann segir tónleikagesti borga til þess að sjá líflega og skemmtilega tónleika en á síðasta tónleikaferðalagi hafi hann ekki haft tilfinningalegt svigrúm til þess. Hann hafi því ákveðið að einblína á að vinna í djúpstæðum vandamálum sínum til þess að halda heilsu og viðhalda hjónabandi sínu, en söngvarinn er giftur fyrirsætunni Hailey Baldwin. Síðasta tónleikaferðalag söngvarans var eftir plötuna Purpose sem hann gaf út árið 2015 og hélt hann meðal annars tvenna tónleika á Íslandi. Tveimur árum seinna batt hann skyndilega endi á tónleikaferðalagið vegna „ófyrirséðra vandamála“og aflýsti fjórtán tónleikum. „Ég kem tvíefldur til baka, bíðið bara,“ skrifaði Bieber að lokum. View this post on Instagram So I read a lot of messages saying you want an album .. I've toured my whole teenage life, and early 20s, I realized and as you guys probably saw I was unhappy last tour and I don't deserve that and you don't deserve that, you pay money to come and have a lively energetic fun light concert and I was unable emotionally to give you that near the end of the tour. I have been looking, seeking, trial and error as most of us do, I am now very focused on repairing some of the deep rooted issues that I have as most of us have, so that I don't fall apart, so that I can sustain my marriage and be the father I want to be. Music is very important to me but Nothing comes before my family and my health. I will come with a kick ass album ASAP, my swag is undeniable and my drive is indescribable his love is supernatural his grace is that reliable.... the top is where I reside period whether I make music or not the king said so. but I will come with a vengeance believe that.. (grammar and punctuation will be terrible pretend it's a text where u just don't care). A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) on Mar 25, 2019 at 12:18pm PDT
Hollywood Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52 Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30 Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Hailey og Justin fresta brúðkaupinu fyrir geðheilsuna Justin Bieber og Hailey Bieber hafa ákveðið að fresta brúðkaupsveislu sinni svo Justin geti einbeitt sér að geðheilsu sinni og vellíðan. 13. febrúar 2019 23:52
Allt sem vitað er um væntanlegt brúðkaup Justin Bieber og Hailey Baldwin Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september með leynilegri athöfn. 22. janúar 2019 11:30
Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey Sagður leita sér að innblæstri. 15. nóvember 2018 19:35