Magnús Óli og Viktor Gísli valdir í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 14:04 Magnús Óli Magnússon er búinn að spila sig inn í A-landsliðið. Vísir/Bára Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48 EM 2020 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir næsta verkefni. Íslenska landsliðið spilar tvo leiki við Norður-Makedóníu í undankeppni EM 10. og 14. apríl næstkomandi. Ísland hefur fjögur stig á toppi riðilsins en Norður-Makedóníu er í 2. sæti með 4 stig. Guðmundur kallar á tvo leikmenn sem hafa spilað frábærlega í Olís-deildinni að undanförnu eða Valsmanninn Magnús Óli Magnússon og Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson. Haukamaðurinn Heimir Óli Heimisson, var nálægt liðinu í janúar en kemur nú inn í liðið. Viktor Gísli Hallgrímsson er einn af fjórum markvörðum í hópnum en þar eru einnig Björgvin Páll Gústavsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Ágúst Elí Björgvinsson. Guðmundur velur bara tvo vinstri hornamenn í liðið og það þýðir að Stefán Rafn Sigurmannsson er ekki með í þessu verkefni en þeir Guðjón Valur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson eru inni. Teitur Örn Einarsson, sem kom inn í íslenska liðið á síðustu stundu fyrir HM í janúar, heldur sæti sínu í liðinu og er hægri skytta ásamt Ómari Inga Magnússyni.Íslenski hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson 220/ 13 Ágúst Elí Björgvinsson 26/0 Björgvin Páll Gústavsson 220/13 Viktor Gísli Hallgrímsson 4/0Vinstra horn: Bjarki Már Elísson 57/125 Guðjón Valur Sigurðsson 352/1841Vinstri skytta: Aron Pálmarsson 135/522 Ólafur Guðmundsson 109/200Leikstjórnendur: Elvar Örn Jónsson 20/61 Haukur Þrastarsson 8/9 Magnús Óli Magnússon 5/5Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon 44/118 Teitur Einarsson 12/10Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson 101/286 Sigvaldi Guðjónsson 14/29Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson 42/62 Heimir Óli Heimisson 6/9 Ýmir Örn Gíslason 27/12Varnarmenn: Daníel Þór Ingason 26/9 Ólafur Gústafsson 39/48
EM 2020 í handbolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira