Bjóða strandaglópum WOW afsláttarkjör Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. mars 2019 11:19 Icelandair er meðal þeirra flugfélaga sem vilja aðstoða farþega WOW um að komast á áfangastað. Vísir/Vilhelm Í það minnsta tvö flugfélög, Icelandair og WizzAir, bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air að kaupa miða á sérstökum afsláttarkjörum. Í tilfelli Icelandair geta farþegar WOW, sem áttu miða með flugfélaginu frá 28. mars til 11. apríl næstkomandi, keypt miða á afslætti. Farþegar eru beðnir um að fylla út eyðublað með upplýsingu um sitt WOW flug. Eyðublaðið og aðrar upplýsingar má nálgast á vef Icelandair.Hið ungverska WizzAir býður þeim farþegum WOW sem áttu miða frá Keflavík til Varsjár, London Stansted eða Gatwick að kaupa miða á afsláttarkjörum. Frá þessu greinir flugfélagið í tísti og beinir viðskiptavinum á heimasíðu félagsins. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagðist í samtali við fréttastofu í dag gera ráð fyrir að fleiri flugfélög muni bjóða upp á slík björgunarfargjöld. Það sé hluti af viðbragðsáætlun ríkisstjórnarinnar að liðka fyrir því að farþegum bjóðist afsláttarkjör hjá öðrum félögum. WIZZnews: We offer a special rescue fare for all WOW Air customers whose flights from or to Reykjavík to Warsaw and London Stanstead and London Gatwick were cancelled following WOW Air's bankruptcy. Special fare bookings: https://t.co/eDw80hGC2k pic.twitter.com/NFXrazMLki— wizzair.com (@wizzair) March 28, 2019 Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir "Mikil vonbrigði“ en ferðaþjónustan sterk Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir íslenska ferðaþjónustu sterka. 28. mars 2019 10:52 Bein áhrif á 2700 farþega Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, áætlar að fall WOW hafi áhrif á um 2700 farþega. 28. mars 2019 10:46 Tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti líklega ekki staðið óbreytt Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, segir að ríkissjóður þurfi að gera ráðstafanir vegna falls flugfélagsins WOW air. Það sé ekki víst að tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti staðið óbreytt. Það sé því mjög líklegt að ríkisstjórnin þyrfti að endurskoða hana. 28. mars 2019 10:49 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Í það minnsta tvö flugfélög, Icelandair og WizzAir, bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air að kaupa miða á sérstökum afsláttarkjörum. Í tilfelli Icelandair geta farþegar WOW, sem áttu miða með flugfélaginu frá 28. mars til 11. apríl næstkomandi, keypt miða á afslætti. Farþegar eru beðnir um að fylla út eyðublað með upplýsingu um sitt WOW flug. Eyðublaðið og aðrar upplýsingar má nálgast á vef Icelandair.Hið ungverska WizzAir býður þeim farþegum WOW sem áttu miða frá Keflavík til Varsjár, London Stansted eða Gatwick að kaupa miða á afsláttarkjörum. Frá þessu greinir flugfélagið í tísti og beinir viðskiptavinum á heimasíðu félagsins. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, sagðist í samtali við fréttastofu í dag gera ráð fyrir að fleiri flugfélög muni bjóða upp á slík björgunarfargjöld. Það sé hluti af viðbragðsáætlun ríkisstjórnarinnar að liðka fyrir því að farþegum bjóðist afsláttarkjör hjá öðrum félögum. WIZZnews: We offer a special rescue fare for all WOW Air customers whose flights from or to Reykjavík to Warsaw and London Stanstead and London Gatwick were cancelled following WOW Air's bankruptcy. Special fare bookings: https://t.co/eDw80hGC2k pic.twitter.com/NFXrazMLki— wizzair.com (@wizzair) March 28, 2019
Fréttir af flugi Icelandair WOW Air Tengdar fréttir "Mikil vonbrigði“ en ferðaþjónustan sterk Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir íslenska ferðaþjónustu sterka. 28. mars 2019 10:52 Bein áhrif á 2700 farþega Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, áætlar að fall WOW hafi áhrif á um 2700 farþega. 28. mars 2019 10:46 Tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti líklega ekki staðið óbreytt Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, segir að ríkissjóður þurfi að gera ráðstafanir vegna falls flugfélagsins WOW air. Það sé ekki víst að tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti staðið óbreytt. Það sé því mjög líklegt að ríkisstjórnin þyrfti að endurskoða hana. 28. mars 2019 10:49 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
"Mikil vonbrigði“ en ferðaþjónustan sterk Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir íslenska ferðaþjónustu sterka. 28. mars 2019 10:52
Bein áhrif á 2700 farþega Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, áætlar að fall WOW hafi áhrif á um 2700 farþega. 28. mars 2019 10:46
Tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti líklega ekki staðið óbreytt Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, segir að ríkissjóður þurfi að gera ráðstafanir vegna falls flugfélagsins WOW air. Það sé ekki víst að tekjuáætlun ríkisstjórnarinnar geti staðið óbreytt. Það sé því mjög líklegt að ríkisstjórnin þyrfti að endurskoða hana. 28. mars 2019 10:49