Stjórnvöld tilbúin að leigja flugvél til að koma bandarískum strandaglópum heim Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. mars 2019 21:30 Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra Íslensk stjórnvöld eru tilbúin að senda leiguvél til að ferja bandaríska strandaglópa hér á landi heim til sín í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins WOW air. Ekki hefur gengið jafnvel að koma Bandaríkjamönnum til síns heima og í tilfelli Evrópubúa. Þetta kom fram í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigurður sagði að almennt hefði gengið vel að aðstoða erlenda farþega WOW air sem setið hafa fastir á Íslandi. „Það hefur gengið framar vonum. Það eru fjölmörg flugfélög, ein sjö, sem taka þátt í þessu. Icelandair langstærst og ég vil hrósa þeim öllum fyrir að standa svona vel að verki.“ Þá hafi einkum gengið vel að ferja fólk til Evrópu en einhverjir hnökrar hafi verið á fólksflutningum til Norður-Ameríku. Tekist verði á við vandann ef þörf er á. „Okkar hópur er að meta það og ef það reynist þannig að það þurfi að hjálpa til þá erum við tilbúnir að senda kannski eina leiguvél, hvort sem það er á sunnudag, mánudag eða síðar,“ sagði Sigurður Ingi. Þá hafi strandaglóparnir einnig kost á að fljúga til Evrópu og nýta sér björgunarfargjöldin þaðan til Bandaríkjanna. Sigurður Ingi sagði jafnframt að vel hefði gengið að koma Íslendingum heim sem áttu bókað flug með WOW air.Viðtalið við samgönguráðherra má sjá í spilaranum hér að neðan. Það hefst á mínútu 6:12. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli hafi „brennt peninga“ Önnur lággjaldaflugfélög ættu að reyna að læra af falli WOW air. 29. mars 2019 08:00 Óhagstæð skilyrði áttu sinn þátt í falli WOW Rekstrarskilyrði hafa verið flugfélögunum mjög óhagstæð á undanförnum árum meðal annars vegna þróunar eldsneytisverðs og launa sem hafa hækkað mun meira hjá þeim en hjá helstu samkeppnisaðilum. 29. mars 2019 20:30 Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29. mars 2019 11:15 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Íslensk stjórnvöld eru tilbúin að senda leiguvél til að ferja bandaríska strandaglópa hér á landi heim til sín í kjölfar gjaldþrots flugfélagsins WOW air. Ekki hefur gengið jafnvel að koma Bandaríkjamönnum til síns heima og í tilfelli Evrópubúa. Þetta kom fram í máli Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Sigurður sagði að almennt hefði gengið vel að aðstoða erlenda farþega WOW air sem setið hafa fastir á Íslandi. „Það hefur gengið framar vonum. Það eru fjölmörg flugfélög, ein sjö, sem taka þátt í þessu. Icelandair langstærst og ég vil hrósa þeim öllum fyrir að standa svona vel að verki.“ Þá hafi einkum gengið vel að ferja fólk til Evrópu en einhverjir hnökrar hafi verið á fólksflutningum til Norður-Ameríku. Tekist verði á við vandann ef þörf er á. „Okkar hópur er að meta það og ef það reynist þannig að það þurfi að hjálpa til þá erum við tilbúnir að senda kannski eina leiguvél, hvort sem það er á sunnudag, mánudag eða síðar,“ sagði Sigurður Ingi. Þá hafi strandaglóparnir einnig kost á að fljúga til Evrópu og nýta sér björgunarfargjöldin þaðan til Bandaríkjanna. Sigurður Ingi sagði jafnframt að vel hefði gengið að koma Íslendingum heim sem áttu bókað flug með WOW air.Viðtalið við samgönguráðherra má sjá í spilaranum hér að neðan. Það hefst á mínútu 6:12.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli hafi „brennt peninga“ Önnur lággjaldaflugfélög ættu að reyna að læra af falli WOW air. 29. mars 2019 08:00 Óhagstæð skilyrði áttu sinn þátt í falli WOW Rekstrarskilyrði hafa verið flugfélögunum mjög óhagstæð á undanförnum árum meðal annars vegna þróunar eldsneytisverðs og launa sem hafa hækkað mun meira hjá þeim en hjá helstu samkeppnisaðilum. 29. mars 2019 20:30 Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29. mars 2019 11:15 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Skúli hafi „brennt peninga“ Önnur lággjaldaflugfélög ættu að reyna að læra af falli WOW air. 29. mars 2019 08:00
Óhagstæð skilyrði áttu sinn þátt í falli WOW Rekstrarskilyrði hafa verið flugfélögunum mjög óhagstæð á undanförnum árum meðal annars vegna þróunar eldsneytisverðs og launa sem hafa hækkað mun meira hjá þeim en hjá helstu samkeppnisaðilum. 29. mars 2019 20:30
Klámsíða býður strandaglópum WOW fría áskrift Klámsíðan Brazzers greinir frá því Twitter-reikningi fyrirtækisins að það ætli sér að bjóða farþegum sem eru strandaglópar vegna falls WOW air fría áskrift að vefsíðu Brazzers. 29. mars 2019 11:15