Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2019 10:30 Finnur Freyr Stefánsson lagði hamarinn á Stólana. mynd/stöð 2 sport Tindastóll vann átta stiga sigur á föllnum Sköllum í 21. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta á sunnudaginn en Stólarnir hafa misst flugið eftir áramót og rúmlega það. Þetta lið sem var á toppnum eftir fyrri umferðina getur endað í fimmta sæti eftir 22. umferðina á fimmtudaginn og misst heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni en liðið hefur verið ólíkt sjálfu sér á nýju ári. „Þeir fá engin góð skot. Þessi sniðskot sem þeir fá eru allt skot yfir menn. Þeir ná ekki að brjóta neinar varnir og komast ekki framhjá einum né neinum. Þeir eru bara hægir og þungir og rosalega fyrirsjáanlegir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, Íslandsmeistari síðustu fimm ára með KR, í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. „Svo gerist það í þessum leik að vörnin er ekki að skapa neitt en Stólarnir hafa lifað mikið á varnarleiknum sínum og fengið mikið af auðveldum körfum. Vörnin var ekki til staðar í þessum leik nema í byrjun þriðja leikhluta þar sem að þeir ná 17-2 rispu,“ sagði Finnur Freyr. Jón Halldór Eðvaldsson spáði því opinberlega í byrjun móts að allt myndi springa í loft upp í Skagafirðinum og að liðið myndi enda í fimmta eða sjötta sæti. Þá var hlegið en minna er hlegið að Jonna núna. „Þeir lenda í „panikki“ í janúar og gjörsamlega fara á taugum. Nú eru þeir með lið sem er slakara en byrjaði. Af hverju í ósköpunum taka þeir til dæmis annan mann fyrir utan í staðinn fyrir stóran mann þegar að þeir eru með Pétur, Viðar, Brynjar og bosman? Með fullri virðingu fyrir Helga Rafni, Helga Frey og Axel vini mínum eru þeir ekki lengur gæjar sem geta verið í toppbaráttunni,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Alla umræðuna um Stólana má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Stólarnir í basli Dominos-deild karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Sjá meira
Tindastóll vann átta stiga sigur á föllnum Sköllum í 21. umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta á sunnudaginn en Stólarnir hafa misst flugið eftir áramót og rúmlega það. Þetta lið sem var á toppnum eftir fyrri umferðina getur endað í fimmta sæti eftir 22. umferðina á fimmtudaginn og misst heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni en liðið hefur verið ólíkt sjálfu sér á nýju ári. „Þeir fá engin góð skot. Þessi sniðskot sem þeir fá eru allt skot yfir menn. Þeir ná ekki að brjóta neinar varnir og komast ekki framhjá einum né neinum. Þeir eru bara hægir og þungir og rosalega fyrirsjáanlegir,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, Íslandsmeistari síðustu fimm ára með KR, í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. „Svo gerist það í þessum leik að vörnin er ekki að skapa neitt en Stólarnir hafa lifað mikið á varnarleiknum sínum og fengið mikið af auðveldum körfum. Vörnin var ekki til staðar í þessum leik nema í byrjun þriðja leikhluta þar sem að þeir ná 17-2 rispu,“ sagði Finnur Freyr. Jón Halldór Eðvaldsson spáði því opinberlega í byrjun móts að allt myndi springa í loft upp í Skagafirðinum og að liðið myndi enda í fimmta eða sjötta sæti. Þá var hlegið en minna er hlegið að Jonna núna. „Þeir lenda í „panikki“ í janúar og gjörsamlega fara á taugum. Nú eru þeir með lið sem er slakara en byrjaði. Af hverju í ósköpunum taka þeir til dæmis annan mann fyrir utan í staðinn fyrir stóran mann þegar að þeir eru með Pétur, Viðar, Brynjar og bosman? Með fullri virðingu fyrir Helga Rafni, Helga Frey og Axel vini mínum eru þeir ekki lengur gæjar sem geta verið í toppbaráttunni,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Alla umræðuna um Stólana má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Stólarnir í basli
Dominos-deild karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Sjá meira