Körfuboltakvöld: Hann er eins og smiður sem neitar að nota hamar og sög Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. mars 2019 12:30 Kristinn Friðriksson talaði um smiði og körfuboltamenn. mynd/stöð 2 Sport Keflavík er á fínum skriði í Domino´s-deild karla í körfubolta en liðið vann auðveldan sigur á Val í 21. umferðinni og getur náð þriðja sætinu í lokaumferðinni á fimmtudagskvöldið. Keflvíkingar eru vel mannaðir og að spila vel og geta orðið hættulegir í úrslitakeppninni þar sem að Keflvíkingar eru oft allt annað skrímsli en í deildarkeppninni. „Þetta er bara hroki. Það er ekkert annað orð yfir þetta. Þetta er bara keflvískur hroki. Það er að koma á ferðinni að körfunni og taka skot lengst fyrir utan. Það hefur svo engin áhrif á liðið hvort að boltinn fari svo ofan í eða ekki,“ sagði Kristinn Friðriksson um sitt gamla lið. „Það er rosalega erfitt að eiga við Keflavík þegar að liðið er með þetta viðhorf, gott andrúmsloft og frábæran mannskap,“ bætti hann við og Finnur Freyr tók undir orð Kristins. „Keflavík er annað hvort eða. Annað hvort er liðið frábært í úrslitakeppninni eða það er ekkert að frétta,“ sagði hann. Sérfræðingarnir fögnuðu því að Reggie Dupree hefði átt góðan leik og það væru góðar fréttir fyrir Keflvíkinga. Hann er búinn að vera sofandi undanfarið. „Hann er eins og smiður sem að neitar að nota hamar og sög. Það er gott að hann hafi mætt til leiks að þessu sinni en svona verður hann að vera. Hann verður að vilja að nota verkfærin sín,“ saðgi Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna um Keflavík má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Keflvíkingar hættulegir í úrslitakeppninni Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tindastóll hefur misst flugið og rúmlega það eftir ármaót í Domino´s-deildinni. 12. mars 2019 10:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Keflavík er á fínum skriði í Domino´s-deild karla í körfubolta en liðið vann auðveldan sigur á Val í 21. umferðinni og getur náð þriðja sætinu í lokaumferðinni á fimmtudagskvöldið. Keflvíkingar eru vel mannaðir og að spila vel og geta orðið hættulegir í úrslitakeppninni þar sem að Keflvíkingar eru oft allt annað skrímsli en í deildarkeppninni. „Þetta er bara hroki. Það er ekkert annað orð yfir þetta. Þetta er bara keflvískur hroki. Það er að koma á ferðinni að körfunni og taka skot lengst fyrir utan. Það hefur svo engin áhrif á liðið hvort að boltinn fari svo ofan í eða ekki,“ sagði Kristinn Friðriksson um sitt gamla lið. „Það er rosalega erfitt að eiga við Keflavík þegar að liðið er með þetta viðhorf, gott andrúmsloft og frábæran mannskap,“ bætti hann við og Finnur Freyr tók undir orð Kristins. „Keflavík er annað hvort eða. Annað hvort er liðið frábært í úrslitakeppninni eða það er ekkert að frétta,“ sagði hann. Sérfræðingarnir fögnuðu því að Reggie Dupree hefði átt góðan leik og það væru góðar fréttir fyrir Keflvíkinga. Hann er búinn að vera sofandi undanfarið. „Hann er eins og smiður sem að neitar að nota hamar og sög. Það er gott að hann hafi mætt til leiks að þessu sinni en svona verður hann að vera. Hann verður að vilja að nota verkfærin sín,“ saðgi Kristinn Friðriksson. Alla umræðuna um Keflavík má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Keflvíkingar hættulegir í úrslitakeppninni
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tindastóll hefur misst flugið og rúmlega það eftir ármaót í Domino´s-deildinni. 12. mars 2019 10:30 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Finnur Freyr um Stólana: Hægir, þungir og fyrirsjáanlegir Tindastóll hefur misst flugið og rúmlega það eftir ármaót í Domino´s-deildinni. 12. mars 2019 10:30