Ferðamanninum bjargað í slæmu veðri og lélegu skyggni Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. mars 2019 08:27 Skyggnið var með versta móti á jöklinum. Þessi mynd er frá aðgerðum í nótt. Mynd/Björgunarfélag Hornafjarðar Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. Í færslu á Facebook-síðu Björgunarfélags Hornafjarðar segir að maðurinn hafi fundist klukkan 02:42 í nótt en ekkert amaði að honum. Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið einn á göngu á jöklinum. Hann hafi verið kominn í vandræði og ekki séð fyrir sér að geta klárað ferð sína í versnandi veðri í gærkvöldi. Maðurinn var fluttur niður jökulinn í snjóbíl en skyggni á jöklinum var afar lélegt, ef marka má mynd af björguninni. Í færslunni kemur fram að björgunarhópar hafi verið sendir af jöklinum, nema sleðahópur frá Höfn sem leitaði skjóls og hvíldar í skálanum á Grímsfjalli. Tveir bílar sem sendir voru frá Höfn komu í hús á áttunda tímanum í morgun. Þá eru hópar af Suðurlandi og úr Reykjavík, sem kallaðir voru út vegna mannsins, ýmist komnir til baka eða á leiðinni heim. Björgunarsveitir Hornafjörður Tengdar fréttir Kallaðar út vegna ferðamanns í vanda á Vatnajökli Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að búnaður ferðamanns á jöklinum laskaðist. 13. mars 2019 20:32 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. Í færslu á Facebook-síðu Björgunarfélags Hornafjarðar segir að maðurinn hafi fundist klukkan 02:42 í nótt en ekkert amaði að honum. Davíð Már Bjarnason upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir í samtali við Vísi að maðurinn hafi verið einn á göngu á jöklinum. Hann hafi verið kominn í vandræði og ekki séð fyrir sér að geta klárað ferð sína í versnandi veðri í gærkvöldi. Maðurinn var fluttur niður jökulinn í snjóbíl en skyggni á jöklinum var afar lélegt, ef marka má mynd af björguninni. Í færslunni kemur fram að björgunarhópar hafi verið sendir af jöklinum, nema sleðahópur frá Höfn sem leitaði skjóls og hvíldar í skálanum á Grímsfjalli. Tveir bílar sem sendir voru frá Höfn komu í hús á áttunda tímanum í morgun. Þá eru hópar af Suðurlandi og úr Reykjavík, sem kallaðir voru út vegna mannsins, ýmist komnir til baka eða á leiðinni heim.
Björgunarsveitir Hornafjörður Tengdar fréttir Kallaðar út vegna ferðamanns í vanda á Vatnajökli Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að búnaður ferðamanns á jöklinum laskaðist. 13. mars 2019 20:32 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Kallaðar út vegna ferðamanns í vanda á Vatnajökli Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að búnaður ferðamanns á jöklinum laskaðist. 13. mars 2019 20:32