Fjórum sinnum fleiri ensk lið á lífi í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 15:00 Virgil van Dijk fagnar marki sínu í gær. Getty/Craig Mercer Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. Liverpool varð í gær fjórða enska liðið til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og England á því helming liðanna í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í áratug eða síðan tímabilið 2008-09 þar sem fjögur ensk lið komast svona langt í keppninni en sem dæmi var ekkert enskt lið í átta liða úrslitunum 2013 og 2015.The Premier League is the only division with more than one representative in the 2018/19 #UCL quarter-finals: The above can stand for whatever you want. https://t.co/heHRcmR786 — Squawka Football (@Squawka) March 13, 2019 England er líka eina þjóðin sem á fleira en eitt lið í pottinum á morgun en það eru fjórum sinnum fleiri lið frá Englandi en frá öðrum þjóðum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Hin fjögur liðin koma frá Spáni, Ítalíu, Hollandi og Portúgal. Hvorki Þýskaland né Frakkland á lið ennþá á lífi í keppninni. Þetta er enn fremur í fyrsta sinn í átta ár sem Spánn á ekki flest lið meðal þeirra átta bestu í Meistaradeildinni.Þjóðir með flest lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar: 2018-19: England 4 2017-18: Spánn 3 2016-17: Spánn 3 2015-16: Spánn 3 2014-15: Spánn 3 2013-14: Spánn 3 2012-13: Spánn 3 2011-12: Spánn 2 2010-11: England 3 2009-10: England 2, Frakkland 2 2008-09: England 4 2007-08: England 4Ensk félög í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2018-19: 4 (Manchester City, Liverpool, Manchester United og Tottenham) 2017-18: 2 (Liverpool og Manchester City) 2016-17: 1 (Leicester City) 2015-16: 1 (Manchester City) 2014-15: Ekkert 2013-14: 2 (Manchester United og Chelsea) 2012-13: Ekkert 2011-12: 1 (Chelsea) 2010-11: 3 (Manchester United, Chelsea og Tottenham) 2009-10: 2 (Manchester United og Arsenal) 2008-09: 4 (Liverpool, Manchester United, Arsenal og Chelsea) 2007-08: 4 (Manchester United, Liverpool, Arsenal og Chelsea) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira
Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. Liverpool varð í gær fjórða enska liðið til að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og England á því helming liðanna í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitin á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í áratug eða síðan tímabilið 2008-09 þar sem fjögur ensk lið komast svona langt í keppninni en sem dæmi var ekkert enskt lið í átta liða úrslitunum 2013 og 2015.The Premier League is the only division with more than one representative in the 2018/19 #UCL quarter-finals: The above can stand for whatever you want. https://t.co/heHRcmR786 — Squawka Football (@Squawka) March 13, 2019 England er líka eina þjóðin sem á fleira en eitt lið í pottinum á morgun en það eru fjórum sinnum fleiri lið frá Englandi en frá öðrum þjóðum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2019. Hin fjögur liðin koma frá Spáni, Ítalíu, Hollandi og Portúgal. Hvorki Þýskaland né Frakkland á lið ennþá á lífi í keppninni. Þetta er enn fremur í fyrsta sinn í átta ár sem Spánn á ekki flest lið meðal þeirra átta bestu í Meistaradeildinni.Þjóðir með flest lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar: 2018-19: England 4 2017-18: Spánn 3 2016-17: Spánn 3 2015-16: Spánn 3 2014-15: Spánn 3 2013-14: Spánn 3 2012-13: Spánn 3 2011-12: Spánn 2 2010-11: England 3 2009-10: England 2, Frakkland 2 2008-09: England 4 2007-08: England 4Ensk félög í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2018-19: 4 (Manchester City, Liverpool, Manchester United og Tottenham) 2017-18: 2 (Liverpool og Manchester City) 2016-17: 1 (Leicester City) 2015-16: 1 (Manchester City) 2014-15: Ekkert 2013-14: 2 (Manchester United og Chelsea) 2012-13: Ekkert 2011-12: 1 (Chelsea) 2010-11: 3 (Manchester United, Chelsea og Tottenham) 2009-10: 2 (Manchester United og Arsenal) 2008-09: 4 (Liverpool, Manchester United, Arsenal og Chelsea) 2007-08: 4 (Manchester United, Liverpool, Arsenal og Chelsea)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira