Freyr: Við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 13:23 Íslenska landsliðið fagnar marki. Getty/Jean Catuffe Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. „Þetta er nýtt fyrirkomulag sem hefur bæði kosti og galla. Þetta er spilað á mjög stuttum tíma eða frá 22. mars til 17. nóvember,“ sagði Freyr. „Þetta eru aðeins átta mánuðir og þá vitum við okkar örlög. Þetta er töluvert öðruvísi en hefur verið. Það er mikilvægt að halda öllum heilum því ef menn meiðast þá er hætt við því að leikmenn missi af stórum hluta undankeppninnar,“ sagði Freyr. „Þetta er gríðarlega jafn riðill. Pressan er á Frökkum að vinna riðilinn, að sjálfsögðu, en við teljum að riðillinn verði jafn og spennandi. Þetta mun ráðast í nóvember, síðustu leikjunum, hvaða lið munu komast í lokakeppnina. Smáatriðin munu skipta máli - hvert einasta mark, stig og líka spjöld. Lítil atriði inni í leikjunum skipta máli, þar þurfum við að vera á tánum,“ sagði Freyr. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum á EM. Við erum einhuga í því,“ sagði Freyr en bætti við: „En þetta verður snúið, við vitum það. Við erum ekki að horfa á að ná þessu öðru sæti sérstaklega, við ætlum að leyfa þessum riðli að spilast og við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn. En Frakkland er klárlega það lið sem á að vinna riðilinn,“ sagði Freyr. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Erik Hamrén hjá íslenska landsliðinu, fór yfir undankeppni EM 2020 á blaðamannafundi. „Þetta er nýtt fyrirkomulag sem hefur bæði kosti og galla. Þetta er spilað á mjög stuttum tíma eða frá 22. mars til 17. nóvember,“ sagði Freyr. „Þetta eru aðeins átta mánuðir og þá vitum við okkar örlög. Þetta er töluvert öðruvísi en hefur verið. Það er mikilvægt að halda öllum heilum því ef menn meiðast þá er hætt við því að leikmenn missi af stórum hluta undankeppninnar,“ sagði Freyr. „Þetta er gríðarlega jafn riðill. Pressan er á Frökkum að vinna riðilinn, að sjálfsögðu, en við teljum að riðillinn verði jafn og spennandi. Þetta mun ráðast í nóvember, síðustu leikjunum, hvaða lið munu komast í lokakeppnina. Smáatriðin munu skipta máli - hvert einasta mark, stig og líka spjöld. Lítil atriði inni í leikjunum skipta máli, þar þurfum við að vera á tánum,“ sagði Freyr. „Markmiðið er skýrt. Við ætlum á EM. Við erum einhuga í því,“ sagði Freyr en bætti við: „En þetta verður snúið, við vitum það. Við erum ekki að horfa á að ná þessu öðru sæti sérstaklega, við ætlum að leyfa þessum riðli að spilast og við höfum trú á því að við getum unnið riðilinn. En Frakkland er klárlega það lið sem á að vinna riðilinn,“ sagði Freyr.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira