Jóhann Þór: Við setjum bara kassann út og gerum okkar besta Smári Jökull Jónsson skrifar 14. mars 2019 21:06 Jóhann hættir með Grindavík eftir tímabilið vísir/daníel Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. „Alls ekki, við létum ýta okkur út úr því sem við vorum að gera. Það komu samt alveg sóknir þar sem við náum í fínt skot en þá hittum við ekki. Við vorum alltaf að elta í lokin og það munaði oft litlu að við gripum tækifærtið til að snúa þessu. Því miður gerðist það aldrei,“ sagði Jóhann í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Það munaði um fyrir heimamenn að Ólafur Ólafsson fór útaf með 5 villur þegar nokkrar mínútur voru eftir en heimamenn voru ósáttir með nokkrar af villunum sem þeir fengu í seinni hálfleiknum. „Ekki að ég ætli að vera að tuða en mér finnst vanta smá jafnvægi í þetta. Enn og aftur snýst þetta samt um ákvarðanatökur hjá okkur í vörn og sókn. Siggi Þorsteins er undir körfunni að fara í eitthvað neyðarflotskot og þá brýtur Ólafur á honum. Heimskuleg villa og það er þetta sem við höfum verið að glíma við, rangar ákvarðanatökur á báðum endum.“ „Það vantaði ekkert mikið upp á, okkur var bara ekki ætlað að vinna. Við fáum þrjú galopin skot til að setja leikinn niður í eitt stig og brjóta svo en við hittum ekki.“ Grindvíkingar mæta deildarmeisturum Stjörnunnar í 8-liða úrslitum og er óhætt að segja að Garðbæingar séu líklegri aðilinn fyrir þá rimmu enda verið að spila frábærlega síðan um áramótin. „Við tökum því bara, þeir eru með feykigott lið og vel samansett. Þeim hefur tekist að setja saman mjög gott lið, eitthvað sem okkur hefur mistekist í vetur. Við setjum bara kassann út, tökum þátt og gerum okkar besta. Við látum reyna á þetta, það er klárt,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur eftir tapið gegn ÍR í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en áttu ekki sinn besta leik sóknarlega í þeim síðari. „Alls ekki, við létum ýta okkur út úr því sem við vorum að gera. Það komu samt alveg sóknir þar sem við náum í fínt skot en þá hittum við ekki. Við vorum alltaf að elta í lokin og það munaði oft litlu að við gripum tækifærtið til að snúa þessu. Því miður gerðist það aldrei,“ sagði Jóhann í samtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Það munaði um fyrir heimamenn að Ólafur Ólafsson fór útaf með 5 villur þegar nokkrar mínútur voru eftir en heimamenn voru ósáttir með nokkrar af villunum sem þeir fengu í seinni hálfleiknum. „Ekki að ég ætli að vera að tuða en mér finnst vanta smá jafnvægi í þetta. Enn og aftur snýst þetta samt um ákvarðanatökur hjá okkur í vörn og sókn. Siggi Þorsteins er undir körfunni að fara í eitthvað neyðarflotskot og þá brýtur Ólafur á honum. Heimskuleg villa og það er þetta sem við höfum verið að glíma við, rangar ákvarðanatökur á báðum endum.“ „Það vantaði ekkert mikið upp á, okkur var bara ekki ætlað að vinna. Við fáum þrjú galopin skot til að setja leikinn niður í eitt stig og brjóta svo en við hittum ekki.“ Grindvíkingar mæta deildarmeisturum Stjörnunnar í 8-liða úrslitum og er óhætt að segja að Garðbæingar séu líklegri aðilinn fyrir þá rimmu enda verið að spila frábærlega síðan um áramótin. „Við tökum því bara, þeir eru með feykigott lið og vel samansett. Þeim hefur tekist að setja saman mjög gott lið, eitthvað sem okkur hefur mistekist í vetur. Við setjum bara kassann út, tökum þátt og gerum okkar besta. Við látum reyna á þetta, það er klárt,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira