Lagðist fyrir framan bíl á Miklubraut Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. mars 2019 07:02 Það kennir ýmissa grasa í dagbók lögreglu. vísir/vilhelm Síðdegis í gær var lögreglu tilkynnt um konu sem hafði lagst fyrir framan bifreið á Miklubraut í Reykjavík. Þegar lögreglu bar að garði var vegfarandi búinn að færa konuna af akbrautinni en hún var í annarlegu ástandi og framvísaði ætluðum fíkniefnum þegar lögregla ræddi við hana. Henni var að loknum viðræðum ekið á heilbrigðisstofnun þar sem hún ætlaði að leita sér aðstoðar. Bifreið var stöðvuð í Hafnarfirði í nótt Bifreið stöðvuð í Hafnarfirði eftir að lögreglumenn veittu því eftirtekt að ökumaðurinn hafði kveikt á bláum ljósum líkum þeim sem lögreglan notar við neyðarakstur. Þá ók hann greitt og var eins og hann væri að reyna að stöðva bíl sem á undan var ekið. Þegar lögreglumenn ætluðu að hafa afskipti af ökumanninum jók hann hraða bifreiðar sinnar og reyndi að aka burt. Eftir að lögregla náði í skottið á honum svaraði hann því til að ökumaður hins bílsins hefði svínað fyrir sig og að hann hafi því ákveðið að kveikja á ljósunum til að hræða hann. Ljósabúnaður mannsins var haldlagður og skýrsla rituð. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem er ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Sjá meira
Síðdegis í gær var lögreglu tilkynnt um konu sem hafði lagst fyrir framan bifreið á Miklubraut í Reykjavík. Þegar lögreglu bar að garði var vegfarandi búinn að færa konuna af akbrautinni en hún var í annarlegu ástandi og framvísaði ætluðum fíkniefnum þegar lögregla ræddi við hana. Henni var að loknum viðræðum ekið á heilbrigðisstofnun þar sem hún ætlaði að leita sér aðstoðar. Bifreið var stöðvuð í Hafnarfirði í nótt Bifreið stöðvuð í Hafnarfirði eftir að lögreglumenn veittu því eftirtekt að ökumaðurinn hafði kveikt á bláum ljósum líkum þeim sem lögreglan notar við neyðarakstur. Þá ók hann greitt og var eins og hann væri að reyna að stöðva bíl sem á undan var ekið. Þegar lögreglumenn ætluðu að hafa afskipti af ökumanninum jók hann hraða bifreiðar sinnar og reyndi að aka burt. Eftir að lögregla náði í skottið á honum svaraði hann því til að ökumaður hins bílsins hefði svínað fyrir sig og að hann hafi því ákveðið að kveikja á ljósunum til að hræða hann. Ljósabúnaður mannsins var haldlagður og skýrsla rituð.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem er ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Sjá meira