Sjálfstæðisflokkurinn fengi 23,6% fylgi ef kosið yrði til Alþingis nú. Þetta kemur fram í könnun MMR. Flokkurinn er með tíu prósentustiga forskot á næstu flokka; Samfylkinguna og Pírata.
Píratar og Miðflokkurinn bæta vel við sig frá síðustu könnun, að því er virðist á kostnað Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar.
Fylgi VG mælist 11,4 prósent og mældist 11,1 prósent í síðustu könnun. Stuðningur við ríksisstjórnina mælist 41,8%. Það er einu prósentustigi minna en síðast.
Miðflokkur bætir við sig
Baldur Guðmundsson skrifar

Mest lesið






Af Alþingi til Fjallabyggðar
Innlent


Jónas Ingimundarson er látinn
Innlent


Steindór Andersen er látinn
Innlent