Rúnar: Allt annað lið en ég spilaði við 2012 Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 20. mars 2019 06:00 Rúnar Már Sigurjónsson á góðar minningar frá því að spila gegn Andorra en árið 2012 þreytti hann frumraun sína með landsliðinu gegn Andorra og skoraði þá líka sitt fyrsta landsliðsmark. „Við spiluðum reyndar á öðrum velli þá en þetta var minn fyrsti landsleikur og ég skoraði í honum, sem var jákvætt. En í minningunni var þetta ekki skemmtileg upplifun, það voru tíu manns í stúkunni og steindautt á vellinum. En fyrsti landsleikurinn er alltaf sérstakur,“ sagði hann. Rúnar segir að Andorra spili talsvert öðruvísi fótbolta í dag en liðið gerði árið 2012. „Þá töpuðu þeir flestum leikjum, voru út um allt og fremur villtir. Það er annað uppi á teningnum í dag og þetta verður allt annar leikur,“ sagði Rúnar sem segir að það þýði ekkert að láta leikmenn Andorra fara í taugarnar á sér. „Við getum ekkert haft áhrif á hvernig þeir haga sér og spila. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum.“ Andorra er gerólíkt þeim liðum sem Ísland hefur mætt undanfarna mánuði. „Þetta snýst bara um hugarfar. Þetta er sama íþróttin og þrjú stig í boði. Þetta er leikur sem við verðum að vinna og ekkert flóknara en það. Við þurfum þessi þrjú stig.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00 Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30 Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson á góðar minningar frá því að spila gegn Andorra en árið 2012 þreytti hann frumraun sína með landsliðinu gegn Andorra og skoraði þá líka sitt fyrsta landsliðsmark. „Við spiluðum reyndar á öðrum velli þá en þetta var minn fyrsti landsleikur og ég skoraði í honum, sem var jákvætt. En í minningunni var þetta ekki skemmtileg upplifun, það voru tíu manns í stúkunni og steindautt á vellinum. En fyrsti landsleikurinn er alltaf sérstakur,“ sagði hann. Rúnar segir að Andorra spili talsvert öðruvísi fótbolta í dag en liðið gerði árið 2012. „Þá töpuðu þeir flestum leikjum, voru út um allt og fremur villtir. Það er annað uppi á teningnum í dag og þetta verður allt annar leikur,“ sagði Rúnar sem segir að það þýði ekkert að láta leikmenn Andorra fara í taugarnar á sér. „Við getum ekkert haft áhrif á hvernig þeir haga sér og spila. Við verðum að einbeita okkur að okkur sjálfum.“ Andorra er gerólíkt þeim liðum sem Ísland hefur mætt undanfarna mánuði. „Þetta snýst bara um hugarfar. Þetta er sama íþróttin og þrjú stig í boði. Þetta er leikur sem við verðum að vinna og ekkert flóknara en það. Við þurfum þessi þrjú stig.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01 Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00 Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00 Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30 Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Sjá meira
Alfreð: Getur sest á sálina að vinna ekki í langan tíma Það mátti litlu muna að Alfreð Finnbogason hefði ekki gefið kost á sér í þá leiki sem eru fram undan í undankeppni EM 2020. 19. mars 2019 18:01
Birkir: Alls ekki ánægðir með 2018 Birkir Bjarnason er kominn aftur í bláa búninginn og þar líður honum vel. 18. mars 2019 19:00
Ari Freyr útilokar endurkomu í Val: Gerði mömmu vonsvikna Ari Freyr Skúlason er ekki á heimleið, hvorki til að spila með Val eða öðrum íslenskum liðum. 19. mars 2019 21:00
Allir með á æfingu í Peralada Nýr styrktarþjálfari stýrði upphitun fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Spáni í dag. 19. mars 2019 11:30
Arnór Sig: Verðum að vera klárir í alvöru slag Arnór Sigurðsson er yngsti leikmaður íslenska landsliðsins en gæti fengið stórt hlutverk í leikjunum sem eru fram undan. 19. mars 2019 08:00