Föstudagsplaylisti Nönnu Bryndísar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. mars 2019 14:45 Nanna mundar Telecaster á Bunbury-tónlistarhátíðinni í Cincinatti 2016. Timothy Hiatt/Getty Það þarf vart að kynna hljómsveitina sem Nanna Bryndís Hilmarsdóttir hefur verið lykilmeðlimur í frá upphafi, frægðarsól Of Monsters and Men reis hratt í upphafi þessa áratugar. Svo hátt reis frægðarsólin að í dag er sveitin meðal þeirra frægustu af íslenskum uppruna. Til marks um það var sveitin fyrst á meðal íslenskra tónlistarmanna til að ná milljarði spilana á Spotify, í október 2017. Sveitin vinnur hörðum höndum að sinni þriðju plötu en óvíst er hvenær von er á henni. Undanfarið hefur sveitin birt röð filmuljósmynda á samfélagsmiðlum af meðlimum sveitarinnar í hljóðveri. Lagalistann segir Nanna einfaldlega vera einhvers konar playlista til að koma manni í stuð á föstudegi. „En svo gírar hann mann fljótt niður aftur þegar maður áttar sig á því að maður vill miklu frekar vera heima með rauðvín á trúnó.“ Föstudagsplaylistinn Of Monsters and Men Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Það þarf vart að kynna hljómsveitina sem Nanna Bryndís Hilmarsdóttir hefur verið lykilmeðlimur í frá upphafi, frægðarsól Of Monsters and Men reis hratt í upphafi þessa áratugar. Svo hátt reis frægðarsólin að í dag er sveitin meðal þeirra frægustu af íslenskum uppruna. Til marks um það var sveitin fyrst á meðal íslenskra tónlistarmanna til að ná milljarði spilana á Spotify, í október 2017. Sveitin vinnur hörðum höndum að sinni þriðju plötu en óvíst er hvenær von er á henni. Undanfarið hefur sveitin birt röð filmuljósmynda á samfélagsmiðlum af meðlimum sveitarinnar í hljóðveri. Lagalistann segir Nanna einfaldlega vera einhvers konar playlista til að koma manni í stuð á föstudegi. „En svo gírar hann mann fljótt niður aftur þegar maður áttar sig á því að maður vill miklu frekar vera heima með rauðvín á trúnó.“
Föstudagsplaylistinn Of Monsters and Men Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira