Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2019 23:15 Hatari fer til Ísraels. Mynd/RÚV Ísland mun enda í fjórða sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman.Vefsíðan tekur saman stuðlana hjá þrettán af helstu vefbönkum heimsins og þar má sjá að fimm prósent líkur eru á því að Hatrið mun sigra, sem valið far framlag Íslands í keppnina í kvöld, muni standa uppi sem sigurvegari í Ísrael í maí. Strax eftir sigur Hatara í kvöld voru líkurnar metnar fjögur prósent og Íslandi spáð 5. til 7. sæti. Líkurnar á að Ísland endi ofarlega hafa farið batnandi eftir því sem liðið hefur á daginn í dag en í gær var Íslandi spáð 10. sæti í samantekt Eurovision World. Fyrir um viku síðan var Íslandi hins vegar spáð 15. sæti og því allt á uppleið. Ísland hefur því farið upp um sex sæti á aðeins sólahring. Athygli vekur að sex af veðbönkunum þrettán spá Íslandi fjórða sæti og einn þriðja sæti.Svona hafa líkur Íslands þróast að undanförnu.Mynd/Eurovision World.Sigurlíkur Íslands eru jafn miklar og sigurlíkur Noregs og Hollands sem bæði hafa valið þátttakendur þetta árið en Noregur valdi sinn þátttakanda í kvöld. Það er hljómsveitin KEiiNO með lagið Spirit in the Sky. Rússum, með Sergey Lazarev, í fararbroddi er spáð sigri en sautján prósent líkur eru taldar á rússneskum sigri. Því næst koma Svíar, Ítalir og Kýpverjar en af þeim hafa aðeins Ítalir valið þátttakanda. Ef marka má spár veðbankanna er góðar líkur á að Hatari muni verða fyrsta íslenska framlagið til þess að komast upp úr undanriðlunum frá því að Pollapönk gerði það árið 2014.Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt. Eurovision Tengdar fréttir Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00 Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2. mars 2019 22:15 Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Ísland mun enda í fjórða sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman.Vefsíðan tekur saman stuðlana hjá þrettán af helstu vefbönkum heimsins og þar má sjá að fimm prósent líkur eru á því að Hatrið mun sigra, sem valið far framlag Íslands í keppnina í kvöld, muni standa uppi sem sigurvegari í Ísrael í maí. Strax eftir sigur Hatara í kvöld voru líkurnar metnar fjögur prósent og Íslandi spáð 5. til 7. sæti. Líkurnar á að Ísland endi ofarlega hafa farið batnandi eftir því sem liðið hefur á daginn í dag en í gær var Íslandi spáð 10. sæti í samantekt Eurovision World. Fyrir um viku síðan var Íslandi hins vegar spáð 15. sæti og því allt á uppleið. Ísland hefur því farið upp um sex sæti á aðeins sólahring. Athygli vekur að sex af veðbönkunum þrettán spá Íslandi fjórða sæti og einn þriðja sæti.Svona hafa líkur Íslands þróast að undanförnu.Mynd/Eurovision World.Sigurlíkur Íslands eru jafn miklar og sigurlíkur Noregs og Hollands sem bæði hafa valið þátttakendur þetta árið en Noregur valdi sinn þátttakanda í kvöld. Það er hljómsveitin KEiiNO með lagið Spirit in the Sky. Rússum, með Sergey Lazarev, í fararbroddi er spáð sigri en sautján prósent líkur eru taldar á rússneskum sigri. Því næst koma Svíar, Ítalir og Kýpverjar en af þeim hafa aðeins Ítalir valið þátttakanda. Ef marka má spár veðbankanna er góðar líkur á að Hatari muni verða fyrsta íslenska framlagið til þess að komast upp úr undanriðlunum frá því að Pollapönk gerði það árið 2014.Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt.
Eurovision Tengdar fréttir Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00 Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2. mars 2019 22:15 Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00
Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2. mars 2019 22:15
Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið