Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Birgir Olgeirsson skrifar 4. mars 2019 23:12 Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. Twitter/Ólafur Ragnar Brjóstmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, var afhjúpuð við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Það var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem svipti hulunni af brjóstmyndinni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var viðstaddur athöfnina ásamt fjölskyldu Ólafs og gestum. Bætist brjóstmyndin af Ólafi þar með í hóp annarra brjóstmynda af fyrrverandi forsetum Íslands. Myndhöggvarinn Helgi Gíslason sá um að gera brjóstmyndina af Ólafi Ragnari en Ólafur segir frá því á Twitter að það hefði verið gaman að hlýða á sögur Gísla á meðan hann sat fyrir.At Bessastaðir, the Presidential Residence, I was honored by the Prime Minister's @katrinjak unveiling of my bust which now joins the busts of former Presidents of #Iceland. The President Guðni Th. Johannesson opened the ceremony; attended by my family and other guests. pic.twitter.com/yTjV3iPPh0— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019 Ólafur Ragnar Grímsson var forseti Íslands í tuttugu ár, eða frá árinu 1996 til 2016. My bust which now is at the Presidential Residence in Iceland. Made by the Icelandic sculptor Helgi Gislason whom I have admired for decades. He said in a speech that the bust was his artistic interpretation. It was a great pleasure to listen to his stories during the sittings! pic.twitter.com/bOFbTwZdkQ— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019 Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson Styttur og útilistaverk Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Brjóstmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, var afhjúpuð við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Það var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem svipti hulunni af brjóstmyndinni en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var viðstaddur athöfnina ásamt fjölskyldu Ólafs og gestum. Bætist brjóstmyndin af Ólafi þar með í hóp annarra brjóstmynda af fyrrverandi forsetum Íslands. Myndhöggvarinn Helgi Gíslason sá um að gera brjóstmyndina af Ólafi Ragnari en Ólafur segir frá því á Twitter að það hefði verið gaman að hlýða á sögur Gísla á meðan hann sat fyrir.At Bessastaðir, the Presidential Residence, I was honored by the Prime Minister's @katrinjak unveiling of my bust which now joins the busts of former Presidents of #Iceland. The President Guðni Th. Johannesson opened the ceremony; attended by my family and other guests. pic.twitter.com/yTjV3iPPh0— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019 Ólafur Ragnar Grímsson var forseti Íslands í tuttugu ár, eða frá árinu 1996 til 2016. My bust which now is at the Presidential Residence in Iceland. Made by the Icelandic sculptor Helgi Gislason whom I have admired for decades. He said in a speech that the bust was his artistic interpretation. It was a great pleasure to listen to his stories during the sittings! pic.twitter.com/bOFbTwZdkQ— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) March 4, 2019
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson Styttur og útilistaverk Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira