Finnur Freyr: Glatað og sorglegt hjá Breiðabliki 5. mars 2019 16:45 Finnur Freyr Stefánsson var gestur þáttarins í gærkvöldi. vísir/stöð 2 sport Breiðablik féll á sunnudagskvöldið endanlega úr Domino´s-deild karla í körfubolta en örlög liðsins hafa verið ljós nánast frá því að liðið skaut sínu fyrsta skoti að körfunni í vetur. Ungt lið Blika hefur verið gagnrýnt mikið á tímabilinu og þá sérstaklega þjálfarinn Pétur Ingvarsson. Kjartan Atli Kjartasson spurði Finn Frey Stefánsson, gestasérfræðing Domino´s-Körfuboltakvölds, hvort liðið hefði verið dæmt til þess að falla frá fyrsta leik í þætti gærkvöldsins. „Já, bara já. Menn eru búnir að gagnrýna Pétur og hitt og þetta en þetta er í annað sinn á tiltölulega skömmum tíma sem Blikarnir eru uppi og síðast gátu þeir falið sig á bak við það að þeir gátu ekki styrkt sig með erlendum leikmönnum,“ sagði Finnur Freyr. „Fyrirgefið mér, en mér finnst bara glatað hvernig liðið var sent inn í tímabilið. Þarna eru efnilegir og flottir leikmenn inn á en að ætlast til þess að þessir leikmenn geti borið upp lið í 10-12 manna róteringu í dag er bara galið.“ Finnur fór yfir þessa stefnu Blikanna í karla- og kvennaflokki að fá til sín mikið af efnilegum leikmönnum en hann skilur ekkert hvers vegna sterkir erlendir leikmenn voru ekki fengnir með þeim til að hjálpa bæði ungu strákunum og liðinu. „Það þarf ekkert marga. Ég held að ef Hilmar, Arnór, Snorri plús einhverjir tveir til þrír atvinnumenn hefðu byrjað tímabilið hefði þetta mögulega verið lið sem hefði boðið upp á eitthvað annað en þetta fíaskó sem hefur verið í gangi í vetur,“ sagði Finnur Freyr. „Hver er stefnan? Breiðablik hefur allt til þess að veðra risastórt körfuboltafélag. Þarna er mikið af krökkum og góð aðstaða. Ég er ekkert að segja að þessi stefna þeirra hafi verið tekin markvisst en ég vil bara fá Breiðablik í alvöru bolta. Þetta er svo sorglegt!“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Blikar dæmdir til að falla Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. 5. mars 2019 10:30 Teitur um brotið í Hellinum: „Það verður ekkert gert í þessu“ Kevin Capers braut illa á Viðari Ágústssyni en sleppur með bann að mati Körfuboltakvölds. 5. mars 2019 12:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Breiðablik féll á sunnudagskvöldið endanlega úr Domino´s-deild karla í körfubolta en örlög liðsins hafa verið ljós nánast frá því að liðið skaut sínu fyrsta skoti að körfunni í vetur. Ungt lið Blika hefur verið gagnrýnt mikið á tímabilinu og þá sérstaklega þjálfarinn Pétur Ingvarsson. Kjartan Atli Kjartasson spurði Finn Frey Stefánsson, gestasérfræðing Domino´s-Körfuboltakvölds, hvort liðið hefði verið dæmt til þess að falla frá fyrsta leik í þætti gærkvöldsins. „Já, bara já. Menn eru búnir að gagnrýna Pétur og hitt og þetta en þetta er í annað sinn á tiltölulega skömmum tíma sem Blikarnir eru uppi og síðast gátu þeir falið sig á bak við það að þeir gátu ekki styrkt sig með erlendum leikmönnum,“ sagði Finnur Freyr. „Fyrirgefið mér, en mér finnst bara glatað hvernig liðið var sent inn í tímabilið. Þarna eru efnilegir og flottir leikmenn inn á en að ætlast til þess að þessir leikmenn geti borið upp lið í 10-12 manna róteringu í dag er bara galið.“ Finnur fór yfir þessa stefnu Blikanna í karla- og kvennaflokki að fá til sín mikið af efnilegum leikmönnum en hann skilur ekkert hvers vegna sterkir erlendir leikmenn voru ekki fengnir með þeim til að hjálpa bæði ungu strákunum og liðinu. „Það þarf ekkert marga. Ég held að ef Hilmar, Arnór, Snorri plús einhverjir tveir til þrír atvinnumenn hefðu byrjað tímabilið hefði þetta mögulega verið lið sem hefði boðið upp á eitthvað annað en þetta fíaskó sem hefur verið í gangi í vetur,“ sagði Finnur Freyr. „Hver er stefnan? Breiðablik hefur allt til þess að veðra risastórt körfuboltafélag. Þarna er mikið af krökkum og góð aðstaða. Ég er ekkert að segja að þessi stefna þeirra hafi verið tekin markvisst en ég vil bara fá Breiðablik í alvöru bolta. Þetta er svo sorglegt!“ sagði Finnur Freyr Stefánsson. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Dominos-Körfuboltakvöld - Blikar dæmdir til að falla
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. 5. mars 2019 10:30 Teitur um brotið í Hellinum: „Það verður ekkert gert í þessu“ Kevin Capers braut illa á Viðari Ágústssyni en sleppur með bann að mati Körfuboltakvölds. 5. mars 2019 12:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. 5. mars 2019 10:30
Teitur um brotið í Hellinum: „Það verður ekkert gert í þessu“ Kevin Capers braut illa á Viðari Ágústssyni en sleppur með bann að mati Körfuboltakvölds. 5. mars 2019 12:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins