Amazon var að taka upp heimildarmynd um Sergio Ramos á versta kvöldi ferilsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2019 17:00 Sergio Ramos. Getty/ David S. Bustamante Sergio Ramos valdi líklega versta kvöldið á ferli hans hjá Real Madrid til að taka upp efni fyrir heimildarmyndina sem Amazon er að gera um hann. Sergio Ramos var reyndar hvergi nærri vellinum því hann tók út leikbann eftir að hafa náð sér viljandi í gult spjald í lok fyrri leiksins. Þetta gula spjald í fyrri leiknum í Amsterdam átti að vera svo sniðugt en reyndist svo verða algjört klúður hjá spænska miðverðinum. Í stað þess að mæta „hreinn“ inn í átta liða úrslitin verður næsti leikur hans í Meistaradeildinni ekki fyrr en í fyrsta lagi í september 2019.Sergio Ramos' losing bet against Ajax filmed for Amazon documentary https://t.co/kJT5yhwy0Bpic.twitter.com/pKNCSVlvOv — Al Jazeera News (@AJENews) March 6, 2019UEFA dæmdi hann í auka leikbann fyrir að reyna að fá gult spjald, Real Madrid vörnin saknaði hans mikið í gær og steinlá fyrir Ajax á heimavelli og Amazon fékk að mynda hann upplifa það þegar Real Madrid datt út í sextán liða úrslitum í fyrsta sinn síðan 2010. Sergio Ramos veiddi sér gult spjald í lok fyrri leiksins þegar Real Madrid var að landa 2-1 útisigri og allt leit vel út. Hann var enn sigurviss fyrir leikinn á Santiago Bernabéu í gær og mætti með alla fjölskylduna og vini í heiðursstúkuna og leyfði Amazon að mynda sig og sína í bak á fyrir. Í stað þess að upplifa gleðistund og „öruggt“ sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þá varð niðurstaðan vandræðalegt tap á heimavelli. Þriggja ára sigurganga Evrópumeistaranna var á enda og Sergio Ramos þurfti að horfa upp á öll ósköpin með myndavélar Amazon í andlitinu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Sergio Ramos valdi líklega versta kvöldið á ferli hans hjá Real Madrid til að taka upp efni fyrir heimildarmyndina sem Amazon er að gera um hann. Sergio Ramos var reyndar hvergi nærri vellinum því hann tók út leikbann eftir að hafa náð sér viljandi í gult spjald í lok fyrri leiksins. Þetta gula spjald í fyrri leiknum í Amsterdam átti að vera svo sniðugt en reyndist svo verða algjört klúður hjá spænska miðverðinum. Í stað þess að mæta „hreinn“ inn í átta liða úrslitin verður næsti leikur hans í Meistaradeildinni ekki fyrr en í fyrsta lagi í september 2019.Sergio Ramos' losing bet against Ajax filmed for Amazon documentary https://t.co/kJT5yhwy0Bpic.twitter.com/pKNCSVlvOv — Al Jazeera News (@AJENews) March 6, 2019UEFA dæmdi hann í auka leikbann fyrir að reyna að fá gult spjald, Real Madrid vörnin saknaði hans mikið í gær og steinlá fyrir Ajax á heimavelli og Amazon fékk að mynda hann upplifa það þegar Real Madrid datt út í sextán liða úrslitum í fyrsta sinn síðan 2010. Sergio Ramos veiddi sér gult spjald í lok fyrri leiksins þegar Real Madrid var að landa 2-1 útisigri og allt leit vel út. Hann var enn sigurviss fyrir leikinn á Santiago Bernabéu í gær og mætti með alla fjölskylduna og vini í heiðursstúkuna og leyfði Amazon að mynda sig og sína í bak á fyrir. Í stað þess að upplifa gleðistund og „öruggt“ sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þá varð niðurstaðan vandræðalegt tap á heimavelli. Þriggja ára sigurganga Evrópumeistaranna var á enda og Sergio Ramos þurfti að horfa upp á öll ósköpin með myndavélar Amazon í andlitinu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira