Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2019 14:00 Paul Pogba fagnar sigri á Parc des Princes leikvanginum í París í gær en hann tók út leikbann í leiknum. Ein af ástæðunum fyrir því að sigurlíkur United voru aðeins þrjú prósent. Getty/Jean Catuffe Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. Hollenska liðið Ajax og enska liðið Manchester United sýndu bæði að úrslitin ráðast inn á vellinum en ekki á einhverjum líkum. Fyrir vikið spila stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain ekki fleiri Meistaradeildarleiki á þessu tímabili. Bandaríska tölfræðisíðan FiveThirtyEight er eins út virtast í faginu og hún reiknar jafnan út sigurlíkur liða fyrir stærstu leiki íþróttaheimsins. Þeir klikkuðu ekkert á því fyrir leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.PSG’s collapse completes a week of Champions League mayhem. https://t.co/NYzCUvNCZ2 — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 7, 2019FiveThirtyEight sagði 75 prósent líkur að Real Madrid kæmist áfram eftir 2-1 sigur á Ajax á útivelli í fyrri leiknum. Ajax vann hins vegar 4-1 á Bernabeu og komast áfram. 25 prósent hvað? Sigurlíkurnar hjá Ajax voru ekki háar en þær voru þó mun hærri en hjá Manchester United liðinu sem mætti til Parísar með 2-0 tap á bakinu frá fyrri leiknum á Old Trafford.Unbelievable! Remember @FiveThirtyEight gave Man U just a 3% chance of advancing after that first leg. The magic of the #UCL.https://t.co/jB2n1R5Azbpic.twitter.com/dmNpGklfap — Tony Chow (@Tonyhkchow) March 6, 2019Í viðbót bættust við meiðsli og leikbönn lykilmanna liðsins og það virtist ekki vera margt í spilunum fyrir Ole Gunnar Solskjær og lærisveina hans. FiveThirtyEight gaf Manchester Umnited aðeins þrjú prósent líkur á að komast áfram eins og sjá má hér fyrir neðan.After losing 2-0 in the first leg, its largest home defeat in UEFA Champions League at Old Trafford, Man United will need a massive comeback against PSG. According to FiveThirtyEight’s Soccer Power Index, PSG has a 97% chance to advance to the quarterfinals. pic.twitter.com/XLreNouRpE — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 6, 2019Líkur Manchester United á að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar voru eitt prósent fyrir leikinn í gær en eru í dag komnar upp í 35 prósent. Það er erfitt að spá nákvæmlega þegar við vitum ekki enn hvaða liði Manchester United mætir í átta liða úrslitunum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í næstu viku. Barcelona (78 prósent) og Atletico Madrid (88 prósent) eru mun sigurstranglegri á móti Lyon (22 prósent) og Juventus (12 prósent). Það eru síðan 99 prósent líkur á því að Manchester City fari áfram á móti þýska liðinu Schalke eftir sigur í Þýskalandi en líkurnar eru aftur á móti jafnar eða 50 prósent hjá báðum liðum í einvígi Liverpool og Bayern München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið. Hollenska liðið Ajax og enska liðið Manchester United sýndu bæði að úrslitin ráðast inn á vellinum en ekki á einhverjum líkum. Fyrir vikið spila stórlið Real Madrid og Paris Saint Germain ekki fleiri Meistaradeildarleiki á þessu tímabili. Bandaríska tölfræðisíðan FiveThirtyEight er eins út virtast í faginu og hún reiknar jafnan út sigurlíkur liða fyrir stærstu leiki íþróttaheimsins. Þeir klikkuðu ekkert á því fyrir leikina í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.PSG’s collapse completes a week of Champions League mayhem. https://t.co/NYzCUvNCZ2 — FiveThirtyEight (@FiveThirtyEight) March 7, 2019FiveThirtyEight sagði 75 prósent líkur að Real Madrid kæmist áfram eftir 2-1 sigur á Ajax á útivelli í fyrri leiknum. Ajax vann hins vegar 4-1 á Bernabeu og komast áfram. 25 prósent hvað? Sigurlíkurnar hjá Ajax voru ekki háar en þær voru þó mun hærri en hjá Manchester United liðinu sem mætti til Parísar með 2-0 tap á bakinu frá fyrri leiknum á Old Trafford.Unbelievable! Remember @FiveThirtyEight gave Man U just a 3% chance of advancing after that first leg. The magic of the #UCL.https://t.co/jB2n1R5Azbpic.twitter.com/dmNpGklfap — Tony Chow (@Tonyhkchow) March 6, 2019Í viðbót bættust við meiðsli og leikbönn lykilmanna liðsins og það virtist ekki vera margt í spilunum fyrir Ole Gunnar Solskjær og lærisveina hans. FiveThirtyEight gaf Manchester Umnited aðeins þrjú prósent líkur á að komast áfram eins og sjá má hér fyrir neðan.After losing 2-0 in the first leg, its largest home defeat in UEFA Champions League at Old Trafford, Man United will need a massive comeback against PSG. According to FiveThirtyEight’s Soccer Power Index, PSG has a 97% chance to advance to the quarterfinals. pic.twitter.com/XLreNouRpE — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 6, 2019Líkur Manchester United á að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar voru eitt prósent fyrir leikinn í gær en eru í dag komnar upp í 35 prósent. Það er erfitt að spá nákvæmlega þegar við vitum ekki enn hvaða liði Manchester United mætir í átta liða úrslitunum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í næstu viku. Barcelona (78 prósent) og Atletico Madrid (88 prósent) eru mun sigurstranglegri á móti Lyon (22 prósent) og Juventus (12 prósent). Það eru síðan 99 prósent líkur á því að Manchester City fari áfram á móti þýska liðinu Schalke eftir sigur í Þýskalandi en líkurnar eru aftur á móti jafnar eða 50 prósent hjá báðum liðum í einvígi Liverpool og Bayern München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00 Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30 Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00 Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00 Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
Margir gleðjast yfir óförum tveggja af óvinsælustu knattspyrnumönnum heims Real Madrid og Paris Saint Germain ætluðu sér að vera að spila Meistaradeildarfótbolta í maí en í staðinn léku þau bæði sinn síðasta Meistaradeildarleik á tímabilinu í byrjun mars. 7. mars 2019 12:00
Peningarnir breyta þér ekki í sigurvegara: Klúðursaga PSG í Meistaradeildinni Eigendur Paris Saint Germain dreyma um að vinna Meistaradeildina en í gær klúðraði liðið þeirra enn á ný mjög góðri stöðu og datt út í byrjun útsláttarkeppninnar. 7. mars 2019 11:30
Fagnaði með Cantona og Ferguson á meðan kallað var eftir því að hann fengi starfið Ole Gunnar Solskjær er að reyna að setja einhver met í að vera elskaður á einum stað. 7. mars 2019 08:00
Neville við Solskjær: Hversu langan samning viltu, hvað viltu í laun og hvar á styttan að vera? Ole Gunnar Solskjær er vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 7. mars 2019 09:00
Vítaspyrnan örlagaríka sú fyrsta sem Rashford tók Marcus Rashford tryggði Manchester United sögulegan sigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 7. mars 2019 06:00